Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 40
er Ku-Klux-Klan og slíkir réðust á þá, er veittu negrunum aðstoð. í mars 1972 var svo Ben Chavis, átta þeldökkir stúdenta- leiðtogar og ein hvít kona tekin föst og ákærð fyrir verknaði, sem þau höfðu alls ekki framið. Þrjú Ijúgvitni, vesalingar, sem lögreglan hafði á valdi sínu, báru ,,sakirnar“ á þau - en afturkölluðu öll síðar meir framburð sinn og sögðu sann- leikann um hótanir þær og mútur, er lögreglan hafði beitt. Á árunum 1976 og 1977 varð þetta hneyksli opinbert í Bandaríkjunum. En allt kom fyrir ekki. Skírskotun til stjórn- arskrárinnar, Helsinki-sáttmálans, lof- orða Carters forseta um mannréttindi - áfrýjun til æðri dómstóla - ekkert hjálp- aði gagnvart hinu gegnrotna „réttar- kerfi“ Bandaríkjanna. Séra Benjamín Chavis hefur lýst öllum þeim misjjyrmingum, beitingu eiturlyfja, raflosti og öðrum aðferðum, sem hann persónulega hefur orðið vitni að, að fangaverðir og lögregla beittu við fang- ana, til joess að fá þá til að láta að vilja sínum. Sjálfur fékk hann að kenna á að- ferðunum: 18. mars 1976 var hann settur í járn- hlekki í fangelsinu í Kaledoníu, af því liann hafði lesið upp úr biblíunni fyrir fangana og rætt við þá um mannréttindi þeirra. Þá var honum hlekkjuðum varp- að upp á vörubíl og keyrður í annað fangelsi — og fékk ekki að snerta börn sín og aðra, er heimsóttu hann, næstu þrjá mánuði. I maí 1976 fór hann í föstu- og hungurverkfall, sem stóð í 131 dag, til jiess að mótmæla meðferðinni á „Wilm- ington“-föngunum tíu og allri meðferð- inni, er fangar sættu í fangelsunum. Baráttan fyrir frelsun þessara tíu sak- lausu fanga, sem kenndir eru við Wilm- 40 ington, stendur nú yfir. Margar nefndir hafa verið myndaðar til að kynna al- menningi ranglætið, sem þau eru beitt. Ben Chavis lét blöðin fá lista yfir meir en 100 pólitíska fanga í Bandaríkjunum og sendi ennfremur Belgrad-ráðstefn- unni ýtarlegar skýrslur og ákærur út af hinum röngu dómum og meðferð fang- anna.2 En það mun taka sinn tíma, eins og forðum með Scottsboro-drengina, að fá réttlætinu framgengt í Bandaríkjunum. Carter forseti talar fagurlega um mann- réttindi — sleppir því samt þegar hann heimsækir blóðkeisarann í Iran — og lík- lega biðst hann fyrir 25 sinnum á dag, en síðan samjDykkir hann að auka herút- gjöldin ,sem hann hét að skera niður. Skyldi hann fara að slá Bretana iit í hræsni, sem þeir hingað til höfðu þó heimsmet í eins og Stephan G. lýsti best í ,,Transvaal“? SKÝRINGAR: 1 Sjá nánar í greininni „Bómsmorð amerískrar ald ar“ í „Rétti" 1971, bls. 194-205. 2 Allnákvæma frásögn um „þau 10 frá Wilming- ton“ er að finna í þýska blaðinu „Horizont" nr. 0 1978.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.