Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 10

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 10
6. Fjármál ríkissjóðs Fjárlög ársins 1974 námu 29,3 millj- örðum króna. Útgjöld samkvæmt fjárlög- um 1978 139 milljarðar kr. 7. Ný skattheimta ríkisins Ríkisstjórn íhalds og Framsóknar hef- ur m. a. lagt á eftirfarandi ný gjöld: Verðgildi 1977 a) Hækkað sölusk. um 2 stig 4400 m. kr. b) Tekið í ríkisútgj. söhi- skattstig sem áður runnu til Viðlagasj., 2 stig .... 4400 ----- c) Lagt á 18% vörugjald . . 7000 --------- d) Lagt á 2% sjúkragjald . . 3800 -------- e) Tekið í ríkissjóð 24 af olíugjaldi ............... 1400 ------ f) Innheimt 20% söluskatt af öllum verðhækkunum sem orðið hafa á bensíni frá árinu 1974 og rekja mátti beint til olíukrepp- unnar. Tekjuhækk. áætl. 3000 — — 8. Vaxtabyrðin á atvinnurekstri Samkvæmt skýrslum Þjóðhagsstofnun- ar áætlar hún að meðalvextir af stofnlán- um atvinnuveganna séu miðað við að- stæður í ársbyrjun 1977 þessir: Iðnlánasjóður ........... vextir 25,8% Iðnþróunarsjóður .......... — 25,0% Fiskveiðasjóður ........... — 21,3% Stofnlánad. landbún. ... — 16,9% Síðan hefur vaxta-grundvöllur hækkað. Telja má víst að meðal-rekstrarvextir atvinnuveganna séu í árslok ’77 22—28%. Vaxtaaukalán eru 27%. Refsivextir eru 3% á mán. eða 36%. Þessi gífurlega háu vexti greiða at- vinnurekendur ekki, nema að nafninu til. Þeir velta vaxtabyrðinni af sér út í verðlagið, eða greiða tilsvarandi lægra kaup, eða lægra fiskverð til sjómanna, sem vaxtaokrinu nemur. 9. Þróun þjóðartekna Þjóðartekjur hafa breyst á undanförn- um árum sem hér segir: Aukning vergra Ar þjóðart. á mann Visitala 1970 ............... 11,6% 180,7 1971 ............... 13,7% 205,4 1972 ................ 3,8% 213,2 1973 ................ 8,2% 230,7 1974 .............. h-0,7% 229,1 1975 ............. -4-7,0% 213,1 1976 .............. -þ4,0% 222,4 1977 áætl........... +7,0% 238,0 Ljóst er að þjóðartekjur minnkuðu að- eins lítið eitt árið 1974 frá met-árinu ’73. Þær minnkuðu hins vegar nokkuð árið 1975, en hafa aukist verulega árin 1976 og 1977 — og eru nú orðnar hærri en nokkru sinni áður. 10. Verð á útflutningsvörum Verð á aðal-útflutningsvörum þjóðar- innar hefur verið mjög hagstætt undan- farin ár. Nokkrar lækkanir hafa þó átt sér stað, en þær hafa staðið stutt og ekki breytt þeirri megin-mynd að verðið á út- flutningsvörum hefur verið mjög hátt. Hér eru upplýsingar frá Þjóðhagsstofn- un um visitölur útflutningsverðs á föstu gengi: 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.