Réttur


Réttur - 01.01.1978, Síða 10

Réttur - 01.01.1978, Síða 10
6. Fjármál ríkissjóðs Fjárlög ársins 1974 námu 29,3 millj- örðum króna. Útgjöld samkvæmt fjárlög- um 1978 139 milljarðar kr. 7. Ný skattheimta ríkisins Ríkisstjórn íhalds og Framsóknar hef- ur m. a. lagt á eftirfarandi ný gjöld: Verðgildi 1977 a) Hækkað sölusk. um 2 stig 4400 m. kr. b) Tekið í ríkisútgj. söhi- skattstig sem áður runnu til Viðlagasj., 2 stig .... 4400 ----- c) Lagt á 18% vörugjald . . 7000 --------- d) Lagt á 2% sjúkragjald . . 3800 -------- e) Tekið í ríkissjóð 24 af olíugjaldi ............... 1400 ------ f) Innheimt 20% söluskatt af öllum verðhækkunum sem orðið hafa á bensíni frá árinu 1974 og rekja mátti beint til olíukrepp- unnar. Tekjuhækk. áætl. 3000 — — 8. Vaxtabyrðin á atvinnurekstri Samkvæmt skýrslum Þjóðhagsstofnun- ar áætlar hún að meðalvextir af stofnlán- um atvinnuveganna séu miðað við að- stæður í ársbyrjun 1977 þessir: Iðnlánasjóður ........... vextir 25,8% Iðnþróunarsjóður .......... — 25,0% Fiskveiðasjóður ........... — 21,3% Stofnlánad. landbún. ... — 16,9% Síðan hefur vaxta-grundvöllur hækkað. Telja má víst að meðal-rekstrarvextir atvinnuveganna séu í árslok ’77 22—28%. Vaxtaaukalán eru 27%. Refsivextir eru 3% á mán. eða 36%. Þessi gífurlega háu vexti greiða at- vinnurekendur ekki, nema að nafninu til. Þeir velta vaxtabyrðinni af sér út í verðlagið, eða greiða tilsvarandi lægra kaup, eða lægra fiskverð til sjómanna, sem vaxtaokrinu nemur. 9. Þróun þjóðartekna Þjóðartekjur hafa breyst á undanförn- um árum sem hér segir: Aukning vergra Ar þjóðart. á mann Visitala 1970 ............... 11,6% 180,7 1971 ............... 13,7% 205,4 1972 ................ 3,8% 213,2 1973 ................ 8,2% 230,7 1974 .............. h-0,7% 229,1 1975 ............. -4-7,0% 213,1 1976 .............. -þ4,0% 222,4 1977 áætl........... +7,0% 238,0 Ljóst er að þjóðartekjur minnkuðu að- eins lítið eitt árið 1974 frá met-árinu ’73. Þær minnkuðu hins vegar nokkuð árið 1975, en hafa aukist verulega árin 1976 og 1977 — og eru nú orðnar hærri en nokkru sinni áður. 10. Verð á útflutningsvörum Verð á aðal-útflutningsvörum þjóðar- innar hefur verið mjög hagstætt undan- farin ár. Nokkrar lækkanir hafa þó átt sér stað, en þær hafa staðið stutt og ekki breytt þeirri megin-mynd að verðið á út- flutningsvörum hefur verið mjög hátt. Hér eru upplýsingar frá Þjóðhagsstofn- un um visitölur útflutningsverðs á föstu gengi: 10

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.