Réttur


Réttur - 01.01.1978, Síða 67

Réttur - 01.01.1978, Síða 67
Bandariska timaritið „U.S. News and World Report" birti þessa mynd af her- stöðvum Bandaríkjanna hringinn í kringum sósíal- istísku löndin. Fjórði hver hermaður Bandarikjanna (500.000 manns) er i 200 stórum og 2000 smáum her stöðvum í um 40 löndum. og græddu eftirtaldar milljónir dollara á því: American Telephone and Telegraph (ATT): Sala 28.957 millj. dollara. Gróði 3.148 millj. dollara. Exxon: Sala 44. 865 millj. dollara. Gróði 2.503 millj. dollara. IBM: Sala 14.437 millj. dollara. Gróði 1.990 millj. dollara. General Motors: Sala 35.725 millj. dollara. Gróði 1.253 millj. dollara. Og þannig mætti lengi telja. Og jrað eru þessir herrar, sem stjórna Bandaríkj- unum - og stofna lífi alls mannkyns í hættu með skefjalausri gróðalíkn sinni. Fjármál franska kommúnistaflokksins Vestur-þýska tímaritið „Spiegel“ upp- lýsir nýlega hvernig franski kommúnista- flokkurinn fer að því að tryggja fé til reksturs síns. Skal hér sagt frá nokkru af því, sem ómótmælt er - og athugunar vert. 1. Hver flokksfélagi - og þeir eru 632.814 - greiðir 1% af árstekjum sínum í flokkssjóð. Gerir þetta að meðaltali 100 franka (5500 ísl. kr.) á mann. 2. Auk þess greiða pingmenn jloklisins í neðri deild - 1975 voru þeir 73, nú 86 - og 23 þingmenn þeirra í öldungadeild („senatinu”) — 13.000 franka (p. e. 713.- 000 ísl. kr.) hver d mánuði til flokksins. Eru þetta öll laun þeirra. - En svo greið- 67

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.