Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 7

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 7
PÁLL THEODÓRSSON eðlisfræðingur ÖRTÖLVUTÆKNIN Þróun hennar, verksvið og möguleikar Örtölvan er rafeindarás í örlítilli kísilsneiö, sem er á stærð við Ö-ið í upphafi þessar- ar setningar. Hún getur leyst svo flókin og margbreytileg verkefni að því er spáð að hun muni valda byltingarkenndum breytingum hjá tæknivæddum þjóðum. Inngangur Tæpir tveir áraugir eru liðnir frá því að vísinda- og tæknimenn reyndu fyrst að búa til lieila rafeindarás samtímis í stað þess að setja hana saman úr t. d. 50—100 bútum. Hérna var um hliðstæða breyt- ingu að ræða, og jafn byltingarkennda, og þegar Gutenberg fann upp á því að prenta í heilu lagi langan texta með nokkrum handtökum í stað þess að hand- skrifa hvern og einn bókstaf eins og áður hafði verið gert. Góður árangur náðist fljótlega í gerð hinna nýju rafeindarása, sem á íslensku liafa verið nefndar samrásir. Þessar rásir eru svo smágerðar að nota jDarf stækkun- argler til að greina einstaka hluti þeirra. Nýjustu rásirnar þarf að skoða undir smásjá. Þessar rásir eru J:>ví einnig nefnd- ar dvergrásir. í fyrstu samrásunum voru nokkrir tugir einstakra rafeindabúta, en með hverju árinu hefur mátt gera rás- irnar smágerðari og samtímis fjölga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.