Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 29

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 29
leiðandi sem Marx dreymdi um, verður þannig að veruleika. Markaðskeríi nú- tímans og ríkisvaldið hverfur smám sam- an með því að einstaklingarnir skiptast á hinum ólíkustu störfum. Michel Albert, einn áhriiamesti opin- beri sérfræðingur Frakka í áætlunargerð hefur sagt: „Manneskjulegt samfélag verður til með minnkandi áhrifum vald- hafanna og á kostnað þeirra verða ein- staklingarnir sjálfstæðari. Frá og rneð deginum í dag og fram til nœstu alda- móta munum við þarfnast. œ fleiri fyrir- tœkja/þar sem verkafólkið vinnur aðeins í sex mánuði á ári hverju." I’etta er ekki draumsýn, heldur kald- ur veruleiki. Framtíðin ber í skauti sínu möguleikann. Spurningin er eingöngu hvernig hið mögulega verður að veru- leika. Það er leiðin að markinu sem er vandamálið, en ekki markmiðið sjálft. Leiðin er fyrst og fremst háð hæíileik- um verkalýðshreyfingarinnar og fólksins innan. „þriðja geirans" til að fjalla um eðli tækniframfaranna og hvernig skipta skuli afrakstri framleiðslunnar. Stytting hins árlega vinnutíma er höf- uðatriðið. Jafnframt þessari styttingu verður að tryggja sérhverjum vinnandi manni lágmarkstekjur án tillits til hvers- konar vinnu hann stundar. Þá þarf að endurskipuleggja allt menntakerfið, þannig að hætt verði við að mennta fólk sem fær svo ekki atvinnu að námi loknu. Þess í stað verði mennt- aðir sjálfstæðir einstaklingar sem geta fengist við hverskonar starfsemi. Leiðin er fyrst og fremst háð hæfileik- um verkalýðsstéttarinnar og fólksins innan „þriðja geirans“ til að fjalla um eðli tækniframfaranna og hvernig skipta skuli afrakstri framleiðslunnar. VOFA ATVINNULEYSISINS bíður við dyrnar, aj vinnandi stéttirnar þekkja ekhi sinn vitjunartima. (Úr gamalli teikningu ( „New Age“ í London. Undir hcnni slóð: „Hafirðu eitt sinn horfst í augu við mig, hverfur þér bros af brá“). Meðal tillagna sem áðurnefnd þróun- arstofnun í Basel lagði fyrir ríkisstjórn- ina í Baden-Wurtenberg var ein sent fjallaði um orkusparnað. Með bættum einangrunum í heimahúsum, skrifstof- um og verksmiðjum væri hægt að draga úr orkuneyslu allt að helmingi. Ef þessir útreikningar.sem fjölluðu um orkuneyslu 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.