Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 51

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 51
Loftbrúarstólpinn Keflavík Loftflutningar á kjarnorkusprengjum, eldflaugum hverskonar, máske napalm og eiturefnum og öðrum vopnum eiga að fara um Keflavík Þess vegna ætlar herinn að koma upp gríðarstórum eldsneytistönkum á Keflavíkursvæðinu og gera ísland þannig að enn óhjákvæmilegri skotspón í atomstríði. Bandaríska herstjórnin er aS pína Nato-ríki Vestur-Evrópu til að staösetja hjá sér kjarnorkueldflaugastöðar, er á 6 mínútum gætu eyðilagt helstu iðnaðarmiðstöðvar, borgir og hernaðarstöðvar Sovétríkjanna. Herstjórnin heitir þeim ótakmörkuðum flutningi kjarnorkueidflauga, flugvéla með hverskonar vopnabirgðir (vafalaust með napalm og eiturvopna líka, eftir reynslunni af Kananum í Víetnam). Herstjórnin ætlar að koma á lojtbrú til að flytja morðtækin. Hún verður: Kanada — Keflavík — Noregur. — Þar með er Keflavikursvœðið og ísland orð- inn þýðingarmesti brúarstólpi í flutn- ingi árásarvopna Kanans — og um leið einn pýðingarmesti skotspónn i pvi striði, sem amerislia herstjórnin stefnir að. Fjöldi nýrra olíutanka á Keflavíkur- svæðinu á að birgja þær flugvélar, er vopnin flytja að eldsneyti. (12 tankar á Helguvíkursvæði, 8 á flugvallasvæðinu, — heildarrými 201 þúsund rúmmetra). Blindingjar eru bandíttum verri má segja um þá íslenska stjórnmálamenn, sem taka þátt í að brugga Islendingum banaráð eftir ósk amerísku herstjórn- arinnar, múgmorðingjanna frá Vietnam, sem vita ósköp vel hvað þeir eru að gera. En þessir blindingjar bera ábyrgð- ina á því að gera þorra byggðar á 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.