Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 23

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 23
ANDRE GORZ: „GULLOLD FRÍSTUNDANNA?U André Gorz,1 hinn kunni rithöfundur um þjóðfélagsmál, austurrískur að ætterni en nú franskur ríkisborgari, hefur ritað bók, er út kom hjá franska útgáfufélaginu Editi- ons gaiiée nú í ár. Fjallar hún um „Þriðju iðnbyltinguna", gerbreytingu þá er örtölv- an veldur á atvinnu- og þjóðlífi og nefnir hana á frönskunni „Adieaux au proletari- at“ („Öreigalýðurinn kvaddur"). André Gorz lýsir afleiðingum þessarar „þriðju iðnbyltingar“ (gufuaflið gerði þá fyrstu, rafmagnið næstu): Gerbreyting alls þjóðlífsins er að þróast. Hún krefst ný- sköpunar hins pólitíska hugmyndaheims, máske djúptækari og róttækari en flestir vinstrimenn hafa hugsað sér. Gorz iýsir framtíðarhorfum slíks róttæks endurmats í þjóðfélagsmálum. Sá kafli bókar hans, sem sérstaklega fjallar um afleiðingar „þriðju iðnbyltingar- innar“ birtist hér nokkuð styttur í þýðingu Hauks Helgasonar hagfræðings.- Fyrir- sögn kaftans er „Gullöld frítímans". Það er rétt að undirstrika — ekki síst með tilliti til þess að í helstu iðnvæddu auðvaldslöndunum eru nú meir en 17 miljónir manna atvinnulausar að nú er að- eins um tvo kosti að veija: Ef auðvaldið fær áfram að ráða skapar örtöivubyltingin því til handa „gullöld atvinnuleysisins". Ef vinnandi stéttir handa og heila hins- vegar skilja sinn vitjunartíma og taka til sín völdin í þjóðféiaginu, leggja þær með örtölvubyltingunni grundvöll að „gullöld frístunda og frelsis af þrældómi“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.