Réttur


Réttur - 01.08.1980, Page 62

Réttur - 01.08.1980, Page 62
Engels. Marx. indalegu framfarir cinmitt þessara áratuga. Einmitt þessar framfarir eru efnislegu forsendurnar, sem Marx ræðir um (á bls. 594), fyrir því að „sprengja grundvöll auðvaldsskipulagsins í lol't upp". Hinar pólitísku forsendur til jtess skapast með þeirri valdatöku hins vinnandi maniis, sem Marx lýsti í þessum fáu orðum „frumdraganna" sem ólrjá- kvæmilegri afleiðingu af hinum gífurlegu vísinda- legu framförum. í „Kommiinistaávarpinu" höfSu þeir Marx og Engels dregið upp myndina af ])\'í hvernig verka- lýðurinn eltir valdatökuna ajnemur „hina gömlu jramleiðsluhcetti“ og þar með tilveruskilyrði slétta- andslœÖnanna. Hann ajnemur stéttirnar yjirleilt og jiar með sína eigin stéttardrottnun". (Bls. 114 í þýð- ingu Sverris á Kommúnistaávarpinu). Og síðan enda þeir Marx og Engels þessa lýsingu á þróun mannlegs samfélags, sem verður nú æ brýnni með hverjum áratug sent líður, ef mannkyn- ið á ekki að líða undir lok eða enda í algeru cin- ræði örfárra auðdrottna, sem í krafti eignavalds síns á sjálfvirkum vélum (læma þorra almennings til helvítis atvinnuleysisins: „f stað hins gamla borgaralega þjóðfélags með stéttum sínum og stéttaandstæðum rís þá upp samfélag manna, þar sem frjáls þróun hvers ein- staklings er skilyrðið fýrir frjálsri þróun heild- arinnar." (Bls. 114). SKÝRINGAR: I. Tilvitnanirnar í „Grundrisse" (Frumdrög) eiga við útgáfu Diet/ Verlag í Berlín 1953. Þýðingarn- ar eru erfiðar og slæmar. Menn verða að muna að Marx kallar þetta sjálfur í undirlitli „Rohent- wurf" („Hrátt uppkast"!) 190

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.