Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 38

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 38
Hér sést hvernig hermangara- hofið gnæfir yfir aárar bygg- ingar. önnur hernaðartæki frá Kanada yfir ís- land til Noregs og annarra Natolanda. — Og hún þurfi máske fleira. Er ekki áróðurinm og hótanirnar í þeim anda þegar liafnar? Er ekki Steingrímur Framsóknarfor- maður þegar farinn að tala um að stytt- ast fari í lífi stjórnarinnar, ef verkalýð- urinn verði ekki nógu þægur? — En her- námsmenn og olíufélög skulu hafa sitt á þurru. Allt braskbáknið, hinar heilögu kýr fhalds og Framsóknar, skuli óhreyft látið. Og er ekki Geir og ákafasta aftur- haldsliðið að rifna af ofstæki út í Gunn- ar Thoroddsen, af því hann leyfi sér að mynda stjórn með kommúnistum? Það hefur hingað til ekki þótt löstur í 166 Sjálfstæðisflokknum að feta í fótspor Ól- afs Thors, þau, er hann sjálfur áleit sín giftusamlegustu. En þeir erindrekar Kanans í Sjálfstæðisflokknum, sem í öllu vilja honum hlýða, hvað sem það kann að kosta ísland og alþýðu þess, vinna nú markvist að því að kljúfa flokkinn í þeirri von að geta síðan myndað með mestu bröskurum Framsóknar aftur- haldssömustu ríkisstjórn, sem mynduð hefur verið á íslandi. Takist alþýðu landsins, flokkum henn- ar og stéttasamböndum, ásamt öllum frjálshuga og þjóðlega hugsandi mönn- um úr hvaða flokkum sem er, ekki að hindra þetta fyrirhugaða tilræði her- mangaralýðsins við velferð alþýðu og sjálfstæði íslands, þá er vá fyrir dyrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.