Réttur


Réttur - 01.08.1980, Side 31

Réttur - 01.08.1980, Side 31
VITA ANDERSON: Yfir skítnum glampar á skótoturnar Aldrei hef ég séð eins marga skóburstara eins og i Lima vannœrða, óhreina og töturlega en sjarmerandi og frakkir litlir drengir þriðjungur allra barna í Peru nœr ekki að verða fimm ára þau hraustu, snöggu, sterku, lifa af verða skóburstarar, betlarar, þjófar og selja unislög, öryggisnœlur, klósettpappír, tyggigúmmi, snæri brauð og kökur, ávaxtasaft tíu karamellur liggjandi á dagblaði þetta er verzlun en sjaldan sé ég neinn kaupa neitt

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.