Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 41

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 41
RÓI REYNGARÐ PATURSSON er ungur Færeyingur sem nú stundar nám við háskólann í Kaupmannahöfn. — Ur bókinni Á alfaravegi, 1976. Kærleikur ég minnist þin pabbi ég slit mig lausan hvern einasta dag, þrældómscevin þin varð mér næstum ofraun ég minnist þin mamma ég hverf frá þér hvern einasta dag, dapurt æviskeið þitt varð mér næstum ofraun hvern einasta dag minnist ég alls sem ég hef gleymt hvern einasta dag heyri ég allt sem ég heyrði og sá svoleiðis grær kærleikurinn i okkur öllum. Útlegð Stillt er undir björgum engin niðar áin aldan hvílir kyr enginn kvakar fuglinn í bláinn. Stillt er milli fjalla á tjörn engin gára smá þögnin ræðir lif enginn striðir vindur á strá. Engir ganga fætur ferðir enginn tónar gleðisöng stillt og litlaust bleik skín sólin á foldarvang. Allir fuglar þegja allar áttir standa við engin leiftrar stjarna engin liður tið. Allt lifnar með lifi með kvikandi önd Ijómar leikur við brún er ég sigli heim til þin land. 1.69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.