Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 25

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 25
„spara“ sér vinnuafl sem nemur á milli 50 og 60% af heildar fjölda allra starfs- manna viðkomandi fyrirtækja. Breytingar á samsetningu vinnuaflsins Það er hægt að spyrja um liver verður hlutur millistéttanna, þess fólks sem vinnur við framleiðslu án þess beinlín- is að vera verkamenn, „þriðja geirans“. A síðustu tveim áratugum hefur fjöldi þessa fólks aukist mjög verulega og í mörgum tilvikum er þessi þriðji geiri orðinn sá fjölmennasti í ýmsum greinum framleiðslunnar. Til eru þeir hagfræðingar sem halda því fram að fjölgunin í þessum geira muni verða meiri en sem nernur fækk- uninni í störfum hinnar eiginlegu verka- lýðsstéttar. Þessir hagfræðingar hafa á röngu að standa. Reynslan sýnir að vegna örtölvu- tækninnar fækkar t. d. skrifstofufólki jafnmikið og fækkunin er í röðum verka- lýðsins. Siemens-hringurinn í Þýskalandi lét í nóvember 1976 vinna að mjög nákvæmri 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.