Réttur


Réttur - 01.08.1980, Page 25

Réttur - 01.08.1980, Page 25
„spara“ sér vinnuafl sem nemur á milli 50 og 60% af heildar fjölda allra starfs- manna viðkomandi fyrirtækja. Breytingar á samsetningu vinnuaflsins Það er hægt að spyrja um liver verður hlutur millistéttanna, þess fólks sem vinnur við framleiðslu án þess beinlín- is að vera verkamenn, „þriðja geirans“. A síðustu tveim áratugum hefur fjöldi þessa fólks aukist mjög verulega og í mörgum tilvikum er þessi þriðji geiri orðinn sá fjölmennasti í ýmsum greinum framleiðslunnar. Til eru þeir hagfræðingar sem halda því fram að fjölgunin í þessum geira muni verða meiri en sem nernur fækk- uninni í störfum hinnar eiginlegu verka- lýðsstéttar. Þessir hagfræðingar hafa á röngu að standa. Reynslan sýnir að vegna örtölvu- tækninnar fækkar t. d. skrifstofufólki jafnmikið og fækkunin er í röðum verka- lýðsins. Siemens-hringurinn í Þýskalandi lét í nóvember 1976 vinna að mjög nákvæmri 153

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.