Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 61

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 61
DRAUMSJON KARLS MARX Andrc Gorz vitnar í Marx í bókakafla þeini, sem þýddur cr hér að framan, cr Marx segir 1857: „Srí timi er kominn aS mennirnir geta ehlii unnið tneir en þuð, sem vélarnar geta gert“. Á hann þá við iivað vinnu snertir og boðar þar með að auð- valdsskipulagið myndi óhjákvæmilega leiða lil af- náms vinnunnar — sem aftur yrði auðvaldsskipu- laginu að aldurtila. Marx rcit þctta á þeim árum, sem hann átti við sárasta fátækt og sjúkdóma að stríða. Einmitt á þessum árum ritar hann „uppkastið", sem hann kallar svo: „Grundrisse",1 frumdrög að gagnrýni hinnar pólitísku hagfræði". Þar er ekki aðeins að l'inna frumdrögin að höfuð- riti hans „Auðmagninu", sem honum tókst sjálfum ekki að ganga fyllilega frá öllu, — heldur og hug- myndir, sem hann gafst aldrei tími (il að sinna nánar. Hann ræðir livernig þróunin liljóti að verða sú að vfsindin öll verði framleiðsluafl (bls. 591) og það leiði til þess að maðurinn sjálfur vinni ekki, en verði fyrst og fremst stjórnandi og gæslumaður framleiðsluferlisins (bls. 592). ,,í þessari gerbreytingu verður það hvorki vinnan sjálf, sem maðurinn innir af hendi né tíminn, sem hann vinnur, er verða hin mikla undirstaða og upp- spretta framleiðslunnar og auðæfanna, heldur hitl að maðurinn ræður hinu almenna framleiðsluafli, er hann á sjálfur, skilur náttúruna til hlftar og drottnar yfir henni sent þjóðfélagsafl, — í stuttu máli sagt þróun hins þjóðfélagslega einstaklings. — Sá þjófnaður á vinnutíma annara, sem núverandi auðæfi byggjast á, virðist aumur grundvöllur í sam- anburði við þann grundvöll, sem þróaður verður einmitt af hituim mikla iðnaði sjálfum." — Yfir- vinna fjöldans (Marx meinar: hin óborgaða, er auð- valdið rænir) hefur þá hætt að vera skilyrði fyrir myndun auðæfanna, alveg eins og hitt að örfdir menn vinni eliki hættir að vera skilyrði fyrir þróun þess alhliða máttar, er í mannlegum heila býr.“ — (Bls. 593). Marx lýsir þvf síðan hvernig hin frjálsa þróun áíuinmuuifHfríM?n ^artci pr$lrtari<r ianfcrr tuwiuigt <a<». «*♦*»««** ía rtr»,« Ki -#íi)i*t*»®»ínui^ii Ui I. t. ('ýyþvýýíy Fyrsta útgáfa Kommúnistaávarpsins. einstaklinganna verði möguleg með þvf að hin nauð- synlega vinna í þjóðfélaginu verði í algeru lág- marki og þannig skapist skilyrðin fyrir listræna, vfsindalega og aðra menntun einstaklinganna, af ])ví þeir hafa nú allir svona inikinii frftfma og öll þau skilyrði, sem þarf til að njóta hans. (Bls. 593). Allar þessar liugmyndir Marx, sem hann setur fram í uppkastsformi í þessum „frumdrögum" eru nú að verða að veruleika hvað þróun framleiöslu- aflanna snertir. I'að sanna hinar gerbyltandi vfs- 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.