Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 60

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 60
2. Bæjarfélög, samvinnufélög og stund- um ríkið eða allmargir einstaklingar eiga mikinn hluta fiskiskipa og framleiðslu- vera í landi. Félagslegur rekstur sem form er jjví margfalt sterkari á fslandi en í nágranna- lcindum okkar. Það þarf aðeins að gefa honum rétt innihald, rétta stefnu: þá að vinna að hagsmunum almennings, lil þess að hann sé alþýðunnar, tæki hins frjálsa vinnandi fólks. Slík framleiðslubylting mundi leysa úr læðingi þau öfl, sem enn eru bundin í þrældómi — eða jafnvel á klafa fákunn- áttunnar eða peningasýkinnar. ísland og íslendingar myndu ganga í endurnýjungu lífdaganna, þegar svona þjóðfélagsbylting væri að fullu fram- kvæmd: Örn Arnarson orti forðum um „lemstr- aðar listamannsgáfur, sem lyftu sér aldrei á flug“ vegna fátæktarinnar. Allir bestu hæfileikar, sem í þjóð vorri búa og enn eru kæfðir hjá einstaklingun- um, — að vísu ekki eins illa og fyrr — myndu fá útrás í frítímunum miklu, sem iðnbyltingin þriðja gefur okkur — undir alþýðustjórn. Landið vort fagra og hreina yrði varð- veitt betur en nú og sárin grædd, sem veitt hafa verið. Þúsundir áhugafólks myndu verja frístundunum miklu til þess. Og þekkingaröflunin yrði opin sérhverj- um íslending. Aðsóknin að „öldunga- deildunum" gefur ofurlitla hugmynd um hvernig myndi verða eftir frelsi jjað, er umbyltingin mikla gæfi, — fullnægingu þekkingarþránna án þess að þurfa að hafa embætti, atvinnu eða slíkt i huga. íslendingar gætu orðið forustuþjóð um hvernig framkvæma skal slíka iðn- byltingu alþýðu í hag, — island fyrir- myndarland öðrum þjóðum . Manngildisarfur vor, frelsisást forðum kúgaðrar þjóðar, bókmenntareisn þjóð- ar vorrar, friðsöm uppreisnarbarátta ís- lensks verkalýðs og íslenskra kvenna — allt eru þetta forsendur, sem byggja má á frjálst þjóðfélag samstarfandi manna, er þeir hafa fullt vald á nýjustu undra- tækni nútímans og viljann til að nota það af viti og réttlæti. 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.