Réttur


Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 12

Réttur - 01.08.1980, Blaðsíða 12
Myndrásin, sem er koparþýnna á einangrandi plötu, sem hér er sýnd, kemur í stað um 50 búta af kop- arþráSum. tækni, nær þannig býsna langt, því jjað var einmitt fyrirferð gufuvélanna og glóðin í eldhólfi þeirra, sem takmarkaði mjög notkunarmöguleika þeirra. Árið 1948 var fundið upp nýtt tæki, transistorinn eða smárinn, við rannsókn- arstofu Bell fyrirtækisins í Bandaríkjun- um. Smárinn gat leyst sama hlutverk og lamparnir. Fyrsta áratuginn eftir upp- finningu smárans var liann reyndar Jiarla óburðugur, en jafnt og þétt tókst að gera han.n öflugri og verð hans lækkaði jafnt og þétt. Laust fyrir 1960 tóku fyrstu tæk- in, sem byggð voru með smárum, að koma á markaðinn, en livað fyrstir til að nota smárana voru hönnuðir tölvanna. í hverja tölvu þurfti þúsundir smára, jafnvel tugþúsundir. Það var því feikn- arlegt verk aðsmíða slíkar tölvur, að lóða saman alla þá búta, sem þar þurfti að nota: smára, viðnám, þétta og fleira. Það var jrví mikil framför, þegar menn fundu upp á því að gera allt rafleiðslukerfi tlók- inna rása samtímis sem koparþynnu á plötu úr plastefni (sjá mynd). í fyrstu er jdatan jrakin koparjrynnu en með sömu 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.