Réttur


Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 1

Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 1
ffittnr 66. árgangur 1983 — 1. hefti Fyrir dyrum standa örlagaríkustu kosningar sem háöar hafa verið á íslandi síðan 1942 að fátækur, en samtaka og pólitískt þroskaður verkalýður vann þá stórsigra undir forustu Sósíalistaflokksins að brjóta gerðardómslög íhalds og Framsóknar á bak aftur með skæruhernaðinum og tvennum alþingiskosn- ingum, sem Sósíalistaflokkurinn var eini sigurvegarinn í. í krafti þessara sigra var gerbylt lífskjörum alþýðu, örbirgðin gamla afmáð og alþýðan skóp sér það nútíma Island smásaman með æ víðfeðmari félagsmála- og tryggingalög- gjöf, samhliða því sem hún varðist hatrömum árásum afturhaldsins á kaupmátt launa hennar — nú í fjóra áratugi. Nú hefur afturhaldið á Islandi boðað hvers alþýða má vænta, ef flokkar stórkaupmannanna, verslunar- og hermangara — auðvalds Islands sigrar. I fyrsta lagi ætlar þetta afturhald að afnema öll félagsleg réttindi alþýðu: Gróðalögmálið á eitt að drottna, — allt frá strætisvögnum til sjúkrahúsa á að bera sig, þ.e. græða, veikt fólk getur dáið drottni sínum, ef það getur ekki lagt fram fé fyrir læknishjálp og sjúkrahúsvist, — eins og í Bandaríkjunum! Hingað til hafa íslenskar konur í Bandaríkjunum flúið hingað heim til þess að ala börn sín, af því þær höfðu ekki efni á slíku í Bandaríkjunum. — M.ö. orðum: Mammon á að drottna alvaldur, — hver snefill samhjálpar og bróðurkærleika skal upprættur úr íslensku samfélagi sem hættulegt bolshevikkafyrirbrigði. Hvert atkvæði greitt íhaldi og Framsókn verður aðstoð til að fremja þetta ódæði, sem „helmingaskiptastjórn“ þeirra myndi fremja. [ öðru lagi boðar afturhaldið að ríkisfyrirtæki skuli tekin af almenningi og afhent „einstaklingum“, þ.e.a.s. þægum bröskurum með réttan pólitískan lit. Það er kaliað „einstaklingsfrelsi" — og skulu þá ósvífnir kaupahéðnar fá að féfletta almenning án verðlagseftirlits og harðskeyttir atvinnurekendur fá að arðræna verkalýð í krafti 10% atvinnuleysis, þ.e.t.d. 7000 atvinnuleysingja á íslandi, ef farið er eftir fyrirmyndunum: (Dokkahjúunum Reagan og Thatcher. LANDSBCKASAFN 375165 IfilANOS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.