Réttur


Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 18

Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 18
hún hinum unga prófessor Bruno Bauer um að fá að halda fyrirlestra við há- skólann í Bonn. Þessi afturhaldsstefna stjórnarinnar olli því, að Marx varð að hætta við háskólabrautina að fullu. Skoð- anir hinna „róttæku Hegelsinna“ tóku um þetta leyti skjótri þróun og breytingum. Eftir 1836 byrjaði Ludwig Feuerbach sér- staklega að gagnrýna guðfræðina. Tók hann brátt að hallast að efnishyggjunni, og fengu þessar efnishyggjuskoðanir al- gerlega yfirhöndina árið 1841 (í bók hans „Das Wesen des Christentums“). Árið 1843 gaf hann út bókina: „Grundvöllur að heimspeki framtíðarinnar“. „Fessar bækur leystu af hendi lausnarstarf“, skrif- aði Engels um rit Feuerbachs. „Við (þ.e.a.s. hinir róttæku Hegelsinnar, þar á meðal Marx) urðum óðar fylgjendur Feuerbachs“. Um þetta leyti stofnuðu nokkrir róttækir borgarar í Rínarlandi, er höfðu samskonar skoðanir og hinir rót- tæku Hegelsinnar, einskonar uppreisnar- blað í Köln. Hét það „Rheinische Zeit- ung“ ogbyrjaðiaðkomaút 1. jan. 1842. Marx og Bruno Bauer voru nú hvattir til að gerast helstu aðstoðarmenn blaðs- ins, og í október 1842 varð Marx aðal- ritstjóri og flutti frá Bonn til Köln. Hin byltingarkennda og lýðræðissinnaða við- leitni blaðsins varð enn auðsærri og berari undir ritstjórn Marx. Stjórnin setti nú 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.