Réttur


Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 21

Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 21
smáborgaralega sósíalismans. Sköpuöu þeir í baráttu þessari undirstöðuna að kenningum og baráttuhögun hins bylt- ingarsinnaða öreiga-sósíalisma eða kommúnisma (Marxisma). 1845 var Marx að undirlagi prússnesku stjórnarinnar vísað burt úr París sem hættulegum byltingarsinna. Hann fór þá til Brussel. Vorið 1847 gengu Marx og Engels í hið leynilega útbreiðslufélag, „Kommúnistasambandið“, og tóku virk- an þátt í þingi þessa sambands (nóvember 1847 í Lundúnum). Eftir ósk sambandsins skrifuðu þeir hið fræga „Kommúnista- ávarp“, sem kom út í febr. 1848. Rit þetta setur fram með snilldar skýrleika og skerpu hina nýju heimsskoðun, hina sam- kvæmu efnishyggju, er grípur um öll fyrirbrigði þjóðfélagslífsins. Par er sett fram þróunarspekin (dialektik), sem fjöl- hæfasti og djúptækasti skilningur á þró- uninni, kenningin um stéttabaráttuna og hið heimssögulega, byltingarsinnaða hlut- verk, sem bíður öreiganna, skapara hins nýja kommúnistíska þjóðfélags. Þegar febrúarbyltingin 1848 færðist í aukana, var Marx vísað burt úr Belgíu. Hann fór síðan á ný til Parísar og þaðan eftir marsbyltinguna til Kölnar í Þýska- landi. Var þar gefið út blaðið „Neue Rheinische Zeitung" allt frá 1. júlí 1848 til 19. maí 1849. Marx var aðalritstjóri blaðsins. Hin nýja kenning var ljóslega staðfest af þróun byltingaratburðanna 1848^19. Einnig var hún staðfest af á- rangri allra öreiga- og lýðræðisbyltinga um heim allan. Hin sigrandi gagnbylting stefndi nú Marx fyrir dómstól sinn, en hann var sýknaður 9. febr. 1849, var síðan vísað úr Pýskalandi 16. maí sama ár. Marx fór fyrst til Parísar, en var einnig vísað þaðan eftir kröfugönguna 13. júlí 1849. Fór hann þá til Lundúna og bjó þar Marx 1861
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.