Réttur


Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 26

Réttur - 01.01.1983, Blaðsíða 26
i i ppw* Nasistaherinn við Stalingrad — fangar rauða hersins. og komst allt að Stalingrad við Volgu. Haustið 1942 stóð mánuðum saman hin ótrúlega barátta um þá borg: barist um hvert hús, hverja hæð í húsunum, hvert herbergi. En borgin stóðst hatrömmustu árás villimannlegasta árásarhersins. Og síðla árs 1942 hefja tveir rauðir herir innilokunaraðgerðirnar gegn nasistahern- um. 31. janúar 1943 verður allur þýski herinn við Stalingrad að gefast upp. Von Paulus, hershöfðinginn og tugir þúsunda hermanna hans verða fangar rauða hers- ins. Sókn Hitlers í Evrópu er stöðvuð. Örlagastund stríðsins er runnin upp. Sig- urgöngu fasismans er lokið. Þýsku nas- istaherirnir verða að snúa við, „heim á leið“. Ósigur fasismans blasir við. Um alla Evrópu fagna skæruliðar þjóðanna og fangar fangabúðanna fyrirsjáanlegum endalokum „þriðja ríkisins“, ósigri hins fasistíska auðvalds. Draumurinn um „1000 ára ríkið“ var orðinn að martröð. Megnar mannkynið að læra af ógn og skelfingu nasismans, áður en það er orðið of seint? Voldugustu auðmannastétt heims dreymir nú um „ameríska öld“! Og hún hefur vopn til að leggja heiminn í rúst, útrýma mannkyninu. Og hún sýndi í Hiroshima, Nagasaki og My lai að hún svífst einskis, ef henni býður svo við að horfa. Það valt á miklu að skapa samfylkingu, samstarf, bandalag gegn fasismanum. Frelsi þjóða og mannkyns var í veði. Það tókst seint að sameina kraftana, en það tókst að lokum. Nú veltur á miklu meiru en þá. Líf mannkynsins liggur við að það takist að skapa þá friðarfylkingu í heiminum, sem tekst að hemja hinn volduga aðila: hern- aðar- og stóriðju-klíku Bandaríkjanna áð- ur en hún hleypir af stað sjálfsmorðsstríði mannkynsins. „ 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.