Réttur


Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 39

Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 39
/ s Al-hringurinn arðrænir Island Á land vort aftur að verða nýlenda erlendra einokunarherra? Alusuisse, — eins og svissneski aluminiumhringurinn kallar sig, — er einn af 150 stærstu auðhringum heims utan Bandaríkjanna. Og raunar er hann ríkari en hagskýrslur Sviss sýna, því hann á ítök út um allan heim í hverskonar fyrirtækjum. — Þessi einokunarhringur hefur nú þegar náð hættulegum tökum hér á íslandi. Og svo furðulega vill til að erindrekar þeir, sem þessi einokunarhringur hefur eignast hér, hrópa hæst um „frjálsa verslun“ í stað þess að beina spjótum sínum að arðráni einokunarhringsins. Sá hættulegi samningur, sem gerður var við þennan hring af Ihaldi og Alþýðu- flokki 1966 gegn atkvæðum Alþýðu- bandalags og Framsóknar, sýnir æ betur að nauðsyn er á harðvítugri baráttu við hringinn fyrir þjóðfrelsi og efnahagslegum hagsmunum þjóðarinnar, ef þessum auð- hring á ekki að takast að festa sig hér í sessi og hagnýta æ meir í sína þágu íslenskar auðlindir og afrakstur þeirra, en ýta íslendingum til hliðar, — gera þá að „kotkörluin“ í eigin landi, er borga skulu of fjár, svo hringurinn megi græða. Hefur hringurinn nú þegar sýnt hvernig hann arðrænir ísland og íslendinga á þeim tíma, sem hann hefur starfað hér: nýtt eina dýrmætustu auðlind íslendinga, raf- orkuna, og greitt smánarlega lágt verð fyrir og fest sér það með samningnum til 25 ára. Á meðfylgjandi teikningu sést hvað íslenskar rafveitur verða að borga — og hve ódýrt einokunarhringurinn fær raf- magnið. Það kemur til með að sjást í þessum kosningum hvort hægt sé að svínbeygja Islendinga undir arðrán einokunarhrings á ný og láta almenning borga. — Það er ekki nóg að kvarta undan háu raforku- verði, en kjósa svo þræla einokunar- hringsins á þing — og nú hefur Framsókn bæst í þann hóp. Þannig hefur henni hrakað frá 1966, er hún þorði þó að andæfa! En einokunarhringurinn hefur snúið á íslendinga á fleiri sviðum: 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.