Réttur


Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 55

Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 55
Hvernig ætla blankir braskarar að ná undir sig ríkisfyrirtækjunum? „Þjófnaðar“-aðferðir athugaðar í skjóli fenginnar reynslu Það er á stefnuskrá braskaranna á íslandi (álfursta-verslunarráðsins) að ná undir sig ríkisfyrirtækjunum á Islandi, — m. ö. orðum ræna af íslenskum almenningi viðurkenndri þjóðareign hans. Nú er það kunnugt að flestir þessara herra segjast vera blankir að reiðu fé, — þeir hafa sett gróða sinn á undanförnum árum í fínar „villur“ og verslunarhallir — sem að vísu margfaldast að verðmæti í krafti þeirrar verðbólgu, sem þessir herrar skipuleggja, en eru hinsvegar ekki auðseljanlegar gegn fé út í hönd. Ennfremur munu ýmsir þeirra eiga drjúgan skilding í erlendu fé, — en slíkt mundu þeir vart vilja nota til að borga með, því ætlun þeirra er að stórhækka erlent fé í verði, en fella íslensku krónuna þegar þeir fá völd. Hvernig ætla þeir þá aö klófesta fyrirtækin, sem nú eru þjóðareign? Minna skal á tvær aðferðir, sem þessir herrar áður reyndu, hina fyrri gagnvart einstaklingi, hina síðari gagnvart þjóð- inni. Af þeirri síðari má sjá hverja aðferð þeir hafa í huga, — af hinni fyrri hve grímulaus ránsskapur vissra stórkaup- manna er. I. Þegar Morgunblaðinu var rænt Morgunblaðið var stofnað af Vilhjálmi Finsen og eign hans, hugsað sem almennt frjálslynt blað. En vissir stórkaupmenn í Reykjavík, danskir og íslenskir, vildu ná því í sínar hendur, til þess að beita því sem vopni stórkaupmannastéttarinnar gegn alþýðu. Peir settu 1919 auglýsinga- skammbyssuna fyrir brjóst Finsens, — kváðust stofna annað blað, ef hann ekki afhenti þeim sitt blað, — og auðvitað hætta þá að auglýsa í Morgunblaðinu. — Vilhjálmur Finsen sá að hann varð að gefast upp og „semja“. „Eg var eins og halakliptur hundur, þegar búið var að ganga formlega frá þessu,“ — segir 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.