Réttur


Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 59

Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 59
ERLEND VÍÐSJÁ Róbótar eru víða orðnir vandamál Það er eðlilegt að verkalýðsfélög fari að líta í kringum sig á tímum þegar Efnahags og þróunarstofnunin (OECD) spáir því að í Japan einu saman munu róbótar (vélmenni) riðja verkafólki úr 200.000 til 500.000 störfum á næstu tveim- ur árum. Aðalástæðan er fólgin í því að verkafólk þarf sjálft að taka þátt í að stjórna því með hvaða hætti róbótar koma inn á vinnumarkaðinn. Reynslan hefur þó sýnt að á tímum alheimskreppu og vaxandi krafna um hagvöxt verður hlut- skipti verkafólks harðla lítið í pólitískri ann Sþ. fyrir að vinna að „nýjum alheims- sósíalisma“ og „að deila á ný auðæfum heimsins". í vörn sinni fyrir fjölþjóðaauðmagnið réðst hún á það sem hún kallar „vonda hugmyndafræði“ á vegum Sþ: „Auði er ekki safnað með þjófnaði. Auður mynd- ast af góðum hugmyndum, fjárfestingum og gróðavon (-fíkn). Fátækt verður ekki til vegna rányrkju fjölþjóðaauðhringa.“ Kirkpatrick minntist aðeins einu sinni á það í ræðu sinni að réttmætt gæti talist að gagnrýna fjölþjóðaauðhringana með þessum orðum þó: „Vafalaust þarfnast neytendur í fjarlægum þriðjaheimsríkjum verndar gegn fjölþjóðaauðhringum, en ég bæti því við að hér er átt við vernd sem ekki bannar hagvöxt“. stefnumótun hér að lútandi. Þetta hefur þó ekki hamlað því að hvítflibbar á skrifstofum verkalýðsfélaga sjái sína sæng út breidda þegar félögum í hreyfingu þeirra fækkar og heildartekjur af félags- gjöldum dragast saman. í Japan þar sem tæknivæðing stendur framarlega í iðnaði, hafa forystumenn verkalýðsfélaganna séð það eitt ráð til að sporna gegn tekjumissi, að fara fram á að bundið verði í lög að róbótar greiði félagsgjöld til verkalýðsfé- laganna. Fjárfesting í nýjum verksmiðjum minnkar í Bandaríkjunum Þegar ríkisstjórn Ronalds Reagans í Bandartkjunum réttlætti stórfelldar skattaívilnanir í þágu fjölþjóðaauðhringa, með því að slíkt stuðlaði að aukinni fjárfestingu og sköpun nýrra starfa fyrir almenning, voru að vonum margir sem efuðust um ráðstöfun þessa. Enda hefur nú komið á daginn að fjárfesting á árinu 1982 dróst saman um 4,8%. Þá er því spáð að fjárfesting muni enn dragast saman á þessu ári, og er það í fyrsta skipti frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari að slík- ur samdráttur á sér stað tvö ár í röð þar í landi. Tilfinnanlegast í þessu sambandi hefur verið samdráttur í fjárfestingum til nýrra verksmiðja. Nú er það svo að fjölþjóðaauðhringar hafa á undanförnum árum flúð Bandarík- in til landa sem ráða yfir gnótt auðlinda 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.