Réttur


Réttur - 01.07.1983, Side 41

Réttur - 01.07.1983, Side 41
„Mammons ríki Ameríku“ (MATT. JOCH. UM BANDARÍKIN) Þjód Bandaríkjanna er 5% jarð- arbúa. Hún tekur til sín 25% heimsframleiðslunnar. 1% af íbúum Bandaríkjanna á 30% allra eigna þar. 4 auðsamsteypur (Morgan, Rockfeller, Dupont og Mellon) réðu Iöngum 60% efnahagslífsins. Kockcfcllcr-ccntcr í New York, löngum miðpunkt- ur fjármálaheimsins. Auðhringar Bandaríkjanna mergsjúga þróunarlöndin. Gróði þeirra jókst frá 1970 til 1977 úr 2,3 miljörðum dollara í 5,5 miljarða. — Gróðinn, sem þeir fluttu út og heim til sín frá Mexico og Brasilíu var 1960 um 190 miljónir dollara (bæði löndin), en 1975 var hann orðinn 1.896 miljónir frá Mexico og 1.695 miljónir frá Brasilíu. í Nígeríu hefur útpíndur gróði á sama tíma vaxið úr 12 miljónum í 286 miljónir dollara. (Er að undra þó efnahagskerfi auðvaldsheimsins sé að hrynja vegna skuldasöfnunar fátæku landanna og erfitt sé fyrir Nígeríu að kaupa skreið.) Til að halda þessum „nýlenduríkjum“ um allan heim í skefjum hafa Bandarík- in 2500 herstöðvar (fyrir njósnir, her og flota) í allt að 100 löndum, alls 550 þús- und manns. 169

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.