Réttur


Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 41

Réttur - 01.07.1983, Blaðsíða 41
„Mammons ríki Ameríku“ (MATT. JOCH. UM BANDARÍKIN) Þjód Bandaríkjanna er 5% jarð- arbúa. Hún tekur til sín 25% heimsframleiðslunnar. 1% af íbúum Bandaríkjanna á 30% allra eigna þar. 4 auðsamsteypur (Morgan, Rockfeller, Dupont og Mellon) réðu Iöngum 60% efnahagslífsins. Kockcfcllcr-ccntcr í New York, löngum miðpunkt- ur fjármálaheimsins. Auðhringar Bandaríkjanna mergsjúga þróunarlöndin. Gróði þeirra jókst frá 1970 til 1977 úr 2,3 miljörðum dollara í 5,5 miljarða. — Gróðinn, sem þeir fluttu út og heim til sín frá Mexico og Brasilíu var 1960 um 190 miljónir dollara (bæði löndin), en 1975 var hann orðinn 1.896 miljónir frá Mexico og 1.695 miljónir frá Brasilíu. í Nígeríu hefur útpíndur gróði á sama tíma vaxið úr 12 miljónum í 286 miljónir dollara. (Er að undra þó efnahagskerfi auðvaldsheimsins sé að hrynja vegna skuldasöfnunar fátæku landanna og erfitt sé fyrir Nígeríu að kaupa skreið.) Til að halda þessum „nýlenduríkjum“ um allan heim í skefjum hafa Bandarík- in 2500 herstöðvar (fyrir njósnir, her og flota) í allt að 100 löndum, alls 550 þús- und manns. 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.