Réttur - 01.04.1986, Blaðsíða 10
„Og stattu kyrr, stelpa! Skilurðu það?!
Bandaríkjaher olli, varpaöi hann ógn
eiturefna yfir skóglendi og akra þessarar
frumstæöu bændaþjóðar, eyöilagði gífur-
leg landsvæði um áratugi og aldir. En þótt
öflugasta herveldi heims reyndi þannig í
20úr að brjóta frelsisher Víetnama á bak
aftur mistókst níðingsverkið. Bandaríkja-
her varð að gefast uþþ og flýja Víetnam
1975.'
1954 stóðu Bandaríkin bak við uþþ-
reisn, er steyþti löglegri stjórn Guatemala
og gerði landið að leppríki sínu.2
1965 stóð CIA, leyniþjónusta Banda-
ríkjanna, á bak við herforingjaupþreisn í
Indónesíu, er um hálfa milljón kommún-
ista var myrt, og kom á einræði hersins í
landinu.
1973 steyþtu herforingjar löglegri stjórn
í Chile og myrtu Allende forseta, en
Bandaríkjafloti beið við ströndina reiðu-
búinn til „aðstoðar" ef hjálþar þyrfti við.
Síðan hefur blóðhundurinn Pinochet
stjórnað Chile með velþóknun Banda-
ríkjaauðvaldsins.
74