Réttur


Réttur - 01.04.1986, Blaðsíða 10

Réttur - 01.04.1986, Blaðsíða 10
„Og stattu kyrr, stelpa! Skilurðu það?! Bandaríkjaher olli, varpaöi hann ógn eiturefna yfir skóglendi og akra þessarar frumstæöu bændaþjóðar, eyöilagði gífur- leg landsvæði um áratugi og aldir. En þótt öflugasta herveldi heims reyndi þannig í 20úr að brjóta frelsisher Víetnama á bak aftur mistókst níðingsverkið. Bandaríkja- her varð að gefast uþþ og flýja Víetnam 1975.' 1954 stóðu Bandaríkin bak við uþþ- reisn, er steyþti löglegri stjórn Guatemala og gerði landið að leppríki sínu.2 1965 stóð CIA, leyniþjónusta Banda- ríkjanna, á bak við herforingjaupþreisn í Indónesíu, er um hálfa milljón kommún- ista var myrt, og kom á einræði hersins í landinu. 1973 steyþtu herforingjar löglegri stjórn í Chile og myrtu Allende forseta, en Bandaríkjafloti beið við ströndina reiðu- búinn til „aðstoðar" ef hjálþar þyrfti við. Síðan hefur blóðhundurinn Pinochet stjórnað Chile með velþóknun Banda- ríkjaauðvaldsins. 74

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.