Réttur


Réttur - 01.04.1986, Blaðsíða 15

Réttur - 01.04.1986, Blaðsíða 15
MEÐALHITIÁ MEGINLÖNDUM NORÐURHVELS. MISMUNANDI STRÍÐSLiKÖN + 20°C +10°C EÐLILEGUR HITI (13° C) -30°C 1ÖO “2ÖÖ "3ö DAGAR EFTIR KJARNORKUÁRÁS EITTAR Þessi .skýringarmynd sýnir hrikalega kólnun loftslags í marga mánudi eftir ad kjarnorkustríd hefur verið háð. Myndin birtist í ritinu Kjarnorkuvetri, sem Örn og Örlygur gáfu út 1985 að tilhlutan Samtaka eðlisfræðinga gegn kjarnorkuvá. °g freista til þess að gera árásir í fyrir- t’yggjandi tilgangi. í þriðja lagi að gera allt þjóðskipulagið sem traustast til að þola hernaðarárás og hernám, með dreif- ingu valdsins, með því að þjóðin sé efna- hagslega sjálfri sér nóg, og með því að koma á réttlátu þjóðfélagskerfi, sem fólki finnst mikils um vert að varðveita og standa saman um. í fjórða lagi að veita þurfandi þjóðum efnahagslegan stuðning og gagnlega fræðslu, styðja réttláta al- þjóðlega löggjöf o.s.frv. Því fleiri ríki sem taka slíka afstöðu, því meira öryggi verður komið á í heimin- um. Aðgerðir sem stuðla að því að auka varnarmátt, jafnframt því sem þær draga 79

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.