Réttur


Réttur - 01.04.1986, Blaðsíða 22

Réttur - 01.04.1986, Blaðsíða 22
Iðnverkafólkið á harða baráttu framundan Ping Landssambands iðnverka- fólks og hin einstöku félög búa sig nú undir þá baráttu Sjöunda þing Landssambands iðnverka- fólks var haldið í Reykjavík 11. - 12. apríl s.l. 46 fulltrúar, víðsvegar af land- inu, sátu þingið auk gesta. Forseti þings- ins var Kristín Hjálmarsdóttir, Akureyri og varaforsetar Sigríður Skarphéðins- dóttir, Reykjavík og Björn Sigurðsson, Sauðárkróki. Stjórn Landssambands iðnverkafólks næsta kjörtímabil skipa: Formaður: Guðmundur P. Jónsson, Reykjavík. Varaformaður: Kristín Hjálmarsdóttir, Akureyri. Ritarí: Hildur Kjartansdóttir, Reykjavík. Gjaldkeri: Guðlaug Birgisdóttir, Reykjavík. Meðstjórnendur: Dröfn Jónsdóttir, Egilsstöðum. Jóhannes Haukur Hauksson, Húsavík. Sigurbjörg Sveinsdóttir, Hafnarfirði. Varamenn: Brynleifur Hallsson, Akureyri. Lilja Gísladóttir, Hellu. Sæmundur Sverrisson, Reykjavík Aðalmál þingsins voru kjara- og at- vinnumál og verkmenntun í verksmiðju- iðnaði. Ályktanir þingsins fylgja hér með. Guðmundur Þ. Jónssun, formaður Iðju, félags verksmiðjufólks og Landssambands iðnverkafólks. 86

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.