Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 42
II.
Karl Licbknccht reit í grein sinni „Þrátt
fyrir allt“, sem birtist í „Rote Fahne“ 15.
janúar 1919, daginn sem hann var myrtur,
eftirfarandi:
„Himinhátt rísa öldur atburöanna, — við
crum vön því að vera varpað frá tindinum
niður i hyldýpið. En skip vort siglir sína
bcinu leið stolt og trútt fram til takmarksins.
Og livort við lifum þá því er náð, — lifa
mun stefna vor, hún mun ráða hcimi hins
frelsaða mannkyns. Þrátt l'yrir allt!“
Lítt mun bardagahetjuna miklu hafa órað
fyrir því hve krókótt lciðin að markinu mikla
gat orðið og hve oft hctjur á borð við hann
urðu að þola svipaöa meðferð og hann —
af licndi cigin félaga og sigursæls sósíalistísks
rikis. — Samhcrjinn hans mikli og skarp-
skyggni, Rósa Luxemburg, rcnndi bins vegar
grun i hættumar, þrátt fyrir alla aðdáuu hcnn-
ar á bolshcvikkum og byltingunni í Rússlandi.
Lengyel cr tekinn fastur í Moskvu 1937,
þegar nicgnið af þeim ungversku koinmúnista-
leiðtogum, cr flúið höfðu þangað undan fas-
ismanum, er drcpið eöa sctt í fangabúðir —
allir saklausir. Næstu 18 árin dvclur hann i
Síberíu: fyrstu tiu árin í fangabúðum, kcm-
ur 1948 aftur i nánd við Moskvu og er svo
sendur til Siberíu i útlcgö. 1955 cr hann loks
frjáls og „cndurrcistur“, viðurkcnnt að hafa
vcrið saklaus — og fer hcim til Búdapcst.
Sú líkamlega og andlega þjáning, sem slík
örlög sem þessi eru hverjum góðum baráttu-
manni sósialismans, hvorki braut Lengyel né
ærði, heldur óx hann sem skáld hvað list og
þroska snerti og sem kommúnisti að þungbærri
reynslu og djúpri skarpskyggni. Hóf hann nú að
rita bækur, sögur og frásagnir, er fjalla um
fangavistina á listrænan hátt og hafa orðið mjög
viðurkenndar. Skal þar nefna: „From bcginning
to end“ (1966), „The Spell“ (1966) og Acta
Sanctorum" (1972), sem allar komu út hjá Petcr
Owen í London. Þá komu og margar þeirra út
á dönsku í safnbindinu „Fra begyndclscn til
enden“ hjá Samleren í Kaupmannahöfn 1969.
Lengyel reit og bók um Kína. Hann var mikils-
metinn í föðurlandi sínu eftir heimkomuna og
fékk 1963 bókmenntaverðlaun þau, sem kennd
eru við frægu ungversku frelsishetjuna Kossuth.
En Lengyel lét sér ekki nægja að lýsa mein-
semdinni. Hann vildi sem góður læknir og mik-
ill marxisti grafast fyrir rætur hennar og hjálpa
þannig til að skera hana burt.
Það gerði hann í stórfenglegustu skáldsögu
sinni „The Confrontation“, (Augliti til auglitis“)
sem kom út hjá Peter Owen, London, 1973. Frá
söguþræði þessarar bókar var sagt í ritsjá „Rétt-
ar“ í 4. hefti 1973. En íhugum nánar þau vanda-
mál, sem hann er þar að kryfja til mergjar.
III.
Engcls nefndi útbrciddasta og vinsælasta rit sitt,
nú aldar gamalt „Þróun sósíalismans frá liugsýn
til vísinda“. Og Radck nefndi út frá því rit sitt,
skrifað í september 1918, „Þróun sósinlismnns
frá visindum til vcrknaðar" (framkvæmdar, —
„Tat“ er þýska orðið, sem hann notar). — Ef
til vill myndum við „kaldrifjaðri" nútímasósíal-
istar með aldarreynslu að baki einkenna þessi
tvö þróunarstig sósíalismans með öðrum hugtök-
um, t.d. hið fyrra þróun sósíalisma frá hug-
sjón til hreyfingar — því vissulega setti hin
volduga hreyfing, er marxisminn skóp með
samruna draumsjónar og verkalýðshreyfingar, í
enn ríkari mæli mark sitt á tímabilið, er í hönd
fór 1878, en hin ágæta vísindakenning marxism-
ans. Og hvað hið síðara snertir, þá er sannnefnið
á þróunarstigi því í ljósi reynslunnar máske
frekar: Þróun sósíalismans frá hreyfingu til
valds — ríkisvalds .
Lengyel lætur fulltrúa þessara tveggja þróun-
arstiga sósíalismans mætast í Moskvu 1948 und-
ir alveg sérstökum kringumstæðum:
Annars vegar er fulltrúi sósíalismans sem
frjálsrar fjöldahreyfingar og baráttuflokks, sem
sætt hefur ofsóknum af hálfu ríkisvalds sósíal-
ista,
hinsvegar er fulltrúi sósíalismans sem drottn-
andi ríkisvalds og valdaflokks, er misbeitt hefur
valdi sínu gegn sósíalistum, en samt nýbúinn að
leggja fasismann að vclli í ægilegum hildarleik.
Aðstæðurnar geta vart dramatískari verið:
Lassú og Bnnicza hafa báðir unnið saman í
banni laganna í Ungverjalandi fasismans, félagar
sömu sellu í Kommúnistaflokknum, Lassú kom-
ist undan til Moskvu og hefur nú sín ár
186