Réttur


Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 61

Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 61
[ Norður-Portúgal hafa verið gerðar árásir á fundahús kommúnista að undirlagi fasistískra afla. Sjást hér vegsummerkin á einum stað. nægt að tveim þriðju hlutum með innflutn- ingi. Eftir byltinguna 1974 hófst verkalýðurinn handa að reyna að fá aðstöðunni gerbreytt, fyrst og fremst að brjóta á bak aftur ofurvald hinna forríku en fámennu einokunarklíkna: Þrettán stœrstu einkabankarnir voru þjóð- nýttir, þar með kemst 90% bankastarfsem- innar undir opinbera stjórn. — Sást þá hvernig voldugustu einkabankarnir höfðu með miklum fjárfúlgum staðið bak við til- raunina til valdráns 11. mars 1975. Einkum stóð „banki hins heilaga anda og verslunar(!) í Lissabon” (Banco Espirito Santo & Com- ercial de Lisboa) framarlega í samsærinu. Ennfremur voru tryggingarfélögin þjóð- nýtt, — nema þau, sem að miklu leyti voru rekin með erlendu fé, — fjórtán raforku- fyrirtœki, olíuhreinsunarstöðvar og olíufélög, tóbaks- og sementsverksmiðjur, járnbrautir, námur, tvö stærstu skipafélögin og flugfé- lagið JAP. I suðurhluta Portúgal var um ein miljón hektara lands tekið eignarnámi frá stórjarð- eigendum: það er: jarðir, sem eru stærri en 50 hektarar ræktaðs lands eða 500 hektarar 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.