Réttur


Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 58

Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 58
1. janúar 1976. Erlendu olíufélögin fá borg- aðar eignir sínar í áföngum samkvæmt bók- færðu verði þeirra. I lok ársins 1974 áttu eða réðu erlendu olíufélögin 97% framleiðslunnar í landinu. Á 13 árum 1962—1974 hafði samkvæmt opinberri rannsókn hreinn gróði þeirra num- ið 10300 miljónum dollara. AUÐHRINGAR OG KREPPA I byrjun þessa áratugs réðu 300 sterkustu auðfélögin yfir 22% af framleiðslu auðvalds- heimsins. Þegar kreppti að hjá öðrum, græddu olíu- hringarnir. Fimm stærsm olíufélög Banda- ríkjanna uku hreinan gróða sinn 1974 um 70%. Meðan auðhringir græða, atvinnuleysi vex og lífskjör alþýðu rýrna stórum, þykjast „stjórnmálamenn" engin ráð kunna. „Það er í stutm máli ekkert samkomulag um hvað gera skuli og jafnvel lítill skiln- ingur á því hvað að sé," ritaði enska íhalds- blaðið Observer 29- sept. 1974. En samtímis reka öll auðvaldsblöð áróður fyrir því að nú verði alþýðan að fórna! JAPAN Kommúnistaflokkur Japans vann mjög á í sveitarstjórnarkosningum í vor. I 203 bæj- ar- og sveitarstjórnarfélögum er hann nú þátttakandi í stjórnum þeirra, þarmeð taldar stærsm borgir Japans: Tokyo, Osaka og Kanagawa; alls em í þessum bæjar- og sveit- arfélögum 47 miljónir íbúa eða 43% íbúa Japans. Þar að auki fékk flokkurinn kosna 1825 fulltrúa í ýmsum bæjar- og sveitarfé- lögum, — bætti við sig 300. Kommúnistaflokkurinn hefur stóraukið fylgi sitt í Japan, en jafnframt tekist að koma á mjög víðfeðma samfylkingu gegn japanska afmrhaldinu. EGYPTALAND Orsakirnar til samkomulags Egyptalands og Israels um nokkurn frið munu fyrst og fremst vera þær að Egyptaland er á barmi gjaldþrots. Hernaðarútgjöld þess eru gífur- leg, fjórðungur allra þjóðartekna hefur á síðustu ámm farið í herbúnaðinn. Landið er sokkið í skuldir, sérfræðingar giska á að skuldirnar vegna vopnakaupa nemi um 1500 miljörðum ísl. króna. En auk þess em mikl- ar skuldir aðrar, talið er að Vesmrlönd eigi hjá Egypmm um 450 miljarða króna, sósíal- istísku löndin um 150 miljarða — allt fyrir efnahagsaðstoð. Egypska ríkið mun verða að greiða í vexti og skammtíma lán alls um 27000 miljónir króna mánaðarlega. Fátækt alþýðu er mikil, annar hver maður ólæs. Atvinnulífið í óreiðu. Meirihluti al- mennings verður að láta sér nægja tekjur sem eru undir því tekjulágmarki, er ríkið ákveður, en það er rúmar 4000 kr. á mánuði. Yfirstéttin, sem nú hefur samið við Israel, treystir á erlent auðvald og vill fá það til að fjárfesta í landinu. Bandaríkin munu láta Egypta og Israelsmenn fá 9 miljarða dollara á næsm þrem árum. „Kapítalisminn er eina björgunarvon Egyptalands," sagði Osman, einn af helsm atvinnurekendum Egypta, sem nú er orðinn endurreisnarráðherra. — Og stjórnarflokkurinn kallar sig „Arabíska sósí- alistaflokkinn!" Sést þar hver hugur fylgir máli í þeirri nafngift. Ymsir Egyptar gera sér vonir um að olíu- lindir muni bæta hag landsins, svo um muni. Aðrir hyggja jafnvel á efnahagssamvinnu við — Israelsríki! Kommúnistaflokkur Egyptalands, sem ýmist hefur verið bannaður eða lagður niður, 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.