Réttur


Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 36

Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 36
John Burns. Fæddur 1858, járnbrautarverkamaður, einn besti og tryggasti foringi bresks verkalýðs, ágætur ræðumaður, þingmaður síðar og ráð- herra 1905—14, en fór frá í stríðsbyrjun. — Ræða hans fyrir réttinum 1886 var gefin út sem bækling- ur undir nafninu: ,,Maðurinn með rauða fánann" (The man with the Red Flag), af því hann bar rauð- an fána I kröfugöngunni. Dáinn 1943. í 90. bl. Stefnis „stigið hiklaust og vonglaður inn" undir þetta merki og svo munu margir fleiri gjöra, einkum þeir, sem eitthvað hafa kynnt sér kenningar sósíalista." — Matthías þekkti áður sósíalisma m.a. af umræðunum um hann í „Kvöldfélaginu" 1871—73, sem hann var í.0) — Lýkur greininni, eftir mikla lofgjörð um hvað Morris hafi unnið Islandi, með þessum orðum: „Nafnið Vilhjálmur Morris cetti að standa gulli ritað á Islands söguskildi.” Morris var í viðtalinu við Matthías 1883 mjög bjartsýnn á lífsþrótt íslensku þjóðar- innar, trúaður á manngildi Islendinga, þann forna arf, er hann elskaði og dáði. Og hann var þar og fullur bjartsýni eins og öll sú kynslóð kommúnista á hve auðvelt væri að framkvæma sósíalismann þar og annarsstað- ar. — En það átti eftir að sýna sig það sem skáldbróðir hans í næstu kynslóð, Bertold Brecht, kvað að fenginni reynslu um komm- únismann: „Hann er hið einfalda sem torvelt er að framkvæma." í FYLKINGARBRJÓSTI SÓSÍALISMANS William Morris hafði á áttunda áratugn- um orðið virkur mjög í baráttunni gegn bresku heimsvaldastefnunni, sem um þessar mundir náði hátindi sínum — 1878 varð Victoría keisaradrottning yfir Indlandi. 1877 reit hann róttækt ávarp til verkamanna Bret- lands og hvatti þá til baráttu gegn yfirstétt- inni. — Gerbreyting var að verða á öllu lífi hans og starfi. Hin ólíkustu áhrif voru þar að verki, frá lestri rita Krapotkins og Henry George, John Ruskins og Carlyles og af kynnum við þá og fleiri. Hann, fagur- fræðingurinn mikli, pældi í gegnum allt „Auðmagn" Karls Marx á frönsku og 1883 steig hann skrefið til fulls, varð leiðtogi sósíalistískra samtaka í Bretlandi, fyrst „Democratic Federation," síðar „Socialist 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.