Réttur


Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 11

Réttur - 01.08.1975, Blaðsíða 11
Innan þessara fjögurra veggja hrærast sálir sviptar nafni, verðleika og þroska sálir, sem smám saman þrá dauðann meir og meir En skyndilega vaknar meðvitund mín og ég skynja þessa hjartlausu flóðöldu heyri þúls hervélanna og sé hermennina sýna bros sín líkt og blíðar yfirsetukonur Lát Kúbu, Mexíkó og rödd gjörvallrar heimsbyggðar hrópa gegn þessum grimmdarverkum! Við erum tíu þúsund hendur ómegnugar framleiðslu Hve margir okkar í öllu landinu? Blóð félaga okkar Allende mun vega þyngra en sprengjur og vélbyssur! Þannig mun hnefi okkar endurgjalda höggin! Hve erfitt það er að syngja þegar ég verð að syngja um skelfinguna skelfingu þess sem ég lifi skelfingu þá sem ég mun deyja í Að sjá sjálfan mig meðal svo margs að finna svo mörg augnablik eilífðarinnar þar sem hróp og þögn eru endalok söngs míns það sem ég sé hef ég aldrei áður séð það sem ég hef upplifað og það sem ég upplifi nú mun ala af sér þá stund............. MANIFIESTO (Stefnuyfirlýsing) Ég syng ekki vegna söngsins eins né til að stcera mig af rödd minni Eg syng vegna sannleikans sem hljómar úr gítar mínum Því hjarta hans er jörðin og hann hefur sig til flugs líkt og dúfa, mjúkt eins og keilagt vígsluvatn, og leggur blessun sína yfir hugrakka og deyjandi Þannig hefur söngur minn öðlast þýðingu, eins og Violetta Parra mundi segja. Já, gítarinn minn er vinnandi afl sem Ijómar og ilmar af vori Hann er ekki gerður fyrir morðingja, fégráðuga og valdasjúka, heldur fyrir hið vinnandi fólk sem leggur hornstein að blómstrandi framtíð. Því aðeins öðlast söngur þýðingu þegar þung hjartaslög hans eru sungin ósvikul af deyjandi manni. Ég syng ekki til að hljóta gullhamra né smjaður eða til að fólk brynni músum Eg syng fyrir fjarlœga landræmu, mjóa. en óendanlega djúpa. 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.