Réttur


Réttur - 01.01.1976, Qupperneq 46

Réttur - 01.01.1976, Qupperneq 46
HERMANN JÓNASSON og upphaf sjálfstæðisbar- áttunnar nýju Hermann Jónasson er fallinn í valinn. Þar með er horfinn sjónum vorum hinn síðasti þeirra rismiklu bændahöfðingja, er sú stétt gaf þjóð sinni og settu svip sinn á sjálf- stæðisbaráttu vor Islendinga á 19- og 20. öld. Bændahöfðingja — segi ég — því Her- mann Jónasson fékk í vöggugjöf stolt og reisn sjálfstæðrar bændastéttar og ólst upp undir sterkum áhrifum íslenskrar sjálfstæð- isbaráttu. Þær frelsishugsjónir sem í upphafi aldar mótuðu margan ungan manninn ent- ust honum og er sjálfstæðisbaráttan breytti um form og viðureignin hófst við miklu hættulegri drottnara en Dani. Þjóð hans fékk á kveðjustund mikið að heyra um upphefð hans, áhrif og völd, — en færri vita um vilja hans til að bjarga sjálf- stæði Islands á örlagastundum þess úr greip- um þeirra heimsvelda, er girntust það, hvort sem um grímulaus ofbeldisríki var að ræða eða grímuklædd. Við Hermann höfðum verið bekkjarbræður í Gagnfræðaskólanum á Akureyri, skóla- bræður í Menntaskólanum og verið saman í áhugafélagi um þjóðfélags- og stjórn-mál er Röðull hét og starfaði 1920—21 í efstu bckkjum Menntaskólans og með fyrstu ár- göngum Háskólans. Við stóðum eðlilega önd- verðir í harðri stéttabaráttu kreppuáranna. Is- lenskur verkalýður háði við ríkisstjórn undir hans forustu ýms hörðusm átök stéttabarátt- unnar á því skeiði sögunnar, er enn tókst að beita bændavaldinu í þjónustu borgarastéttar- innar gegn verkalýðnum. Þá hríðin var hörð- ust fannst oss oft sem einhverju því brigði fyrir í fari Hermanns, sem minnti oss á junkarana þýsku, en hér er hvorki staður né 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.