Réttur


Réttur - 01.10.1976, Síða 3

Réttur - 01.10.1976, Síða 3
Vinnandi stéttir Islands stefna einhuga til reikn- ingsskila við afturhaldið Hér fara á eftir nokkrar greinar um síðasta Alþýðusambandsþing, — um hverskonar tímamót voru þar mörkuð með herör þeirri, er þar var upp skorin, — ennfremur stutt yfirlit yfir sögu A.S.Í. á 60 ára afmæli þess, og einnig er rætt um það höfuðvopn, sem yfirstéttin beitir: gengislækkun og verðbólgu. Þessar greinar eru: Baldur Óskarsson: Fram til allsherjarsóknar og alþýðuvalda. Ólafur R. Einarsson: Alþýðusamband íslands 60 ára. Svikamylla yfirstéttarinnar (með línuriti Ásmundar Stefánssonar um þróun kaupmátt- ar tímakaupsins í 60 ár). Hótanir afturhaldsins og andsvar alþýðu. 203

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.