Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 14. mars 2009 73 Dýralæknir svínasjúkdóma Matvælastofnun óskar eftir að ráða í starf dýralæknis svína- sjúkdóma á dýraheilbrigðissvið stofnunarinnar. Um er að ræða fullt starf á aðalskrifstofu Matvælastofnunar á Selfossi. Helstu verkefni: • Vinna að bættu heilbrigði svína og sjúkdómavörnum á því sviði • Umsjón eftirlits með innfl utningi svína og erfðaefnis þeirra • Upplýsinga- og gagnaöfl un ásamt skýrslugerð • Samskipti við innlendar og erlendar stofnanir • Frumkvæði að framkvæmd nauðsynlegra rannsókna • Umsjón eftirlits með notkun dýralyfja • Störf á sviði dýravelferðar • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur: • Dýralæknismenntun • Sérmenntun á sviði svínasjúkdóma æskileg • Æskilegt að umsækjandi hafi starfað við opinbert eftirlit • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfi ð veita Halldór Runólfsson (halldor.runolfsson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@mast.is) og í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “Dýralæknir svínasjúkdóma” eða með tölvupósti á mast@mast.is en umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2009. Öllum umsóknum verður svarað. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Upplýsingar um Matvælastofnun má nálgast á vefsíðu stofnunarinnar, www.mast.is. Snyrtifræðingur óskast Meistari kostur, ekki skilyrði. Umsóknir sendist til; snyrtifraedinguroskast@gmail.com Það er800 7000 – siminn.is Viltu hafa áhrif á launin þín? Öhhh... já! Metnaður – Frumkvæði – Kraftur Hjá söluveri Símans starfar kraftmikið og framtakssamt fólk sem veitir öfluga söluráðgjöf og leysir málin. Við leitum að hressu fólki, 20 ára og eldra, sem hefur mikinn metnað og frumkvæði til að skara framúr. Umsækjendur verða að vera fljótir að læra, hafa mikinn áhuga á mannlegum samskiptum og vera tilbúnir að láta til sín taka. Ef þessi lýsing á við þig erum við að leita að þér! Um er að ræða hlutastörf þar sem unnið er 2-4 kvöld í viku. Mjög góð laun í boði fyrir rétt fólk. Upplýsingar í síma 550-6470 kl. 14.00 - 16.00 alla virka daga. Umsókn ásamt ferilskrá skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is. Umsóknarfrestur er til sunnudagsins 22. mars nk.                                                       !"#  %&! %'!$ ( %))*! +    ,            -$  .. -!+ --    /  .  .  0   1   2  2  $     2$   2    - , , $ 3   ,#  2 $                  4  2   $  5    !0 2  , (     $ 2  666!   -!   -   !    3787 %9)) 3 787 %99)!  :,-   787 %9)'!   3; 28')7<,   ! =$ 5     $   $= 3 !!"""#   # > 5     ?! %  &&  - . --$'**%  ,    #         , '! %))*! Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.