Fréttablaðið - 14.03.2009, Page 49

Fréttablaðið - 14.03.2009, Page 49
LAUGARDAGUR 14. mars 2009 95 Vegna kaupa á nýrri tölvustýrðri skurðarvél í prentdeild leitum við eftir vandvirkum og duglegum einstaklingi. Starfið felur í sér vinnu við skurð á filmum fyrir kröfuharðan markað. Hæfniskröfur: Samviskusemi, stundvísi og reglusemi. Nákvæm og skipulögð vinnubrögð. Grunnkunnátta í íslensku og ensku nauðsynleg. Umsóknafrestur er til 20. mars 2009 Hægt er að sækja um starfið á vefsíðu Plastprents, www.plastprent.is og í afgreiðslu Plastprents hf Fosshálsi 17 – 25. STARFSMAÐUR ÓSKAST Plastprent hf. er leiðandi fyrirtæki í umbúðaiðnaði á Íslandi og hefur í yfir 50 ár þjónað öllum sviðum atvinnulífsins. Hjá fyrirtækinu starfar 90 starfsmenn sem þjóna viðskiptavinum bæði innanlands og erlendis. Plastprent hf. hefur vottað gæðakerfi samkvæmt ISO 9002 og BRC stöðlum. SUMARSTÖRF Garðyrkjustjórinn í Hafnarfi rði óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarstarfa. Eftirfarandi störf eru í boði: Í fegrunarfl okki (Blómafl okki) Í sláttufl okki Í viðhaldsfl okki Lágmarksaldur umsækjenda er 17 ár (fæddir 1992). Tekið verður á móti umsóknum í húsi Framkvæmdasviðs Hafnarfjarðar, Norðurhellu 2, frá 16. mars – 1. apríl milli kl. 7.30 og 16.30 alla virka daga nema föstudaga til kl. 15.00. Umsóknareyðublöð má einnig nálgast og skila inn á skrifstofu Vinnuskóla Hafnarfjarðar í gamla Hjálparsveitarhúsinu v/ Hrauntungu, hjá Þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 6, í Gamla bókasafninu Mjósundi og á hafnarfjordur.is. Nánari upplýsingar í síma 585-5670. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið boddi@hafnarfjordur.is. Umsækjendur eru hvattir til að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is ÍTH óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin sumarstörf: Flokksstjóra í Vinnuskóla Hafnarfjarðar Leiðbeinendur á Íþrótta- og leikjanámskeið Leiðbeinendur í Skólagörðum ÍTH Lágmarksaldur umsækjenda um þessi störf er 21 ár (fæddir 1988) Einnig eru eftirtalin sumarstörf laus til umsóknar: Aðstoðarleiðbeinendur á Íþrótta- og leikjanámskeiðum Aðstoðarleiðbeinendur í Skólagörðum ÍTH Þessi störf eru ætluð 17 – 20 ára ungmennum. Tekið verður á móti umsóknum á Skrifstofu Vinnuskóla Hafnarfjarðar (í gamla Hjálparsveitarhúsinu við Hraun- tungu) 16. mars – 1. apríl frá kl. 12.00 – 16.00. Umsóknareyðublöð má einnig nálgast og skila inn á eftirfarandi stöðum: Í húsi Framkvæmdasviðs Hafnarfjarðar, Norðurhellu 2 Þjónustuverinu að Strandgötu 6 Skrifstofu ÍTH og skrifstofu forvarnafulltrúa í Gamla bókasafninu Á www.hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar eru veittar í síma 565-1899. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið ragna@hafnarfjordur.is Umsækjendur eru hvattir til að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.