Fréttablaðið - 14.03.2009, Page 51

Fréttablaðið - 14.03.2009, Page 51
LAUGARDAGUR 14. mars 2009 117 Innkaupaskrifstofa F.h. Reykjavíkurborgar: Rammasamningur um kaup á: • Hreinlætispappír • Ræstinga- og hreinlætisefni • Tæki og áhöld til hreingerninga • Plastpokar o.fl . EES útboð Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, frá og með mið- vikudeginum 18. mars 2009 í síma- og upplýsingaþjó- nustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 14. apríl 2009, kl 14:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12223 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod Námskeið á vegum Endurmenntunar LbhÍ Notkun varnarefna í landbúnaði og garðyrkju Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem vilja öðlast réttindi til að kaupa og nota efni í X og A hættufl okkum. Kennarar: Sigurgeir Ólafsson Matvælastofnun, Sigríður Kristjánsdót- tir Umhverfi sstofnun, Guðmundur Halldórsson Landgræðslu ríkisins, Halldór Sverrisson LbhÍ /Skógrækt ríkisins, Grímur Ólafsson Heil- brigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogs, Jón Guðmundsson LbhÍ, Magnús Ágústsson Bændasamtökum Íslands, Svava Þórðardóttir Háskóla Íslands, Sigríður Jansen Umhverfi sstofnun, Jóhannes Hel- gason Vinnueftirliti ríkisins, Helgi Jóhannesson garðyrkjukandídat, Hjalti Lúðvíksson Frjó Tími: 23.- 24. mars kl. 9:00-16:00 hjá LbhÍ í Reykjavík Allar nánari upplýsingar má fi nna á www.lbhi.is/namskeid Skráningarfrestur er 17. mars, hægt er að skrá sig á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000 Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur ÚTBOÐ Sorphirða í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi Sveitarfélöginn Blásskógabyggð og Grímsnes- og Grafning- shreppur óska eftir tilboðum í verkið “Sorphirða í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafning- shreppi” Samningstímabil þessa útboðs er 1 september 2009 - 31 ágúst 2015. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlands frá og með miðvikudeginum 18 mars gegn 5000 kr. skilagjaldi. Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Suðurlands Austurvegi 3-5 Selfossi fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 13 maí 2009, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sveitarstjórinn í Bláskógabyggð og Sveitarstjórinn í Grímsnes- og Grafningshreppi. FJÓRÐUNGSMÓT HESTAMANNA Á KALDÁRMELUM ÓSKAR EFTIR TILBOÐUM Fjórðungsmót hestamanna á Kaldármelum verður haldið dagana 1. – 5. júlí nk. og óska mótshaldarar hér með eftir tilboðum í hina ýmsu verkþætti, þ.á.m.: - Tjaldaleigu vegna veitingasölu, ca. 300 fm - Vatns- og gámasalerni fyrir u.þ.b. 2.000 mótsgesti - Umsjón og þrif á salernum - Leigu á ruslagámum, 20 ft. - Öryggisgæslu á svæðinu - Ruslatínslu á mótsvæði - Miðasölu - Veitingar - Verðlaunagripi, ca. 50 stk. Framkvæmdanefnd Fjórðungsmóts á Kaldármelum áskilur sér rétt til að taka og/eða hafna hvaða tilboði sem er. Óskað er eftir tilboðum með fl utningskostnaði og vsk þar sem við á. Tilboðsgjöfum er bent á að hafa samband á netfangið fjordungsmot@gmail.com og fá þeir sendar nánari upplýsingar eftir þörfum. Frestur til að skila inn tilboðum er til 27. mars nk og skal þeim skilað á ofangreint netfang. Framkvæmdanefnd                    Tveir leikskólar í Mosfellsbæ - endurgerð leiksvæðis Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lóðafram- kvæmdir við leikskólana Reykjakot og Hulduberg vegna endurgerðar á lóð. Um er að ræða jarðvinnu, landmótun og yfi rborðsfrágang. Helstu magntölur: Gröftur: 500 m3 Fyllingar: 500 m3 Girðingar: 300 m Hellulögn: 520 m2 Snjóbræðslulagnir: 900 m Niðursetning á tækjum: 11 stk Áætluð verklok 15. ágúst 2009. Hægt er að nálgast útboðsgögn á geisladisk í Þjónustuveri Mosfells- bæjar, Þverholti 2, 1. hæð, frá og með mánu- deginum 16. mars n.k. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 31. mars n.k. þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Umhverfi ssvið Mosfellsbæjar Innkaupaskrifstofa Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar, austurhluta. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 2.000, frá kl. 14:00, mánudaginn 16. mars 2009 í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 25. mars 2009 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12231 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod Krossara stolið! Krossara af gerðinni Kawasaki KX 250 árgerð 2006 var stolið úr bílageymslu að Seljabraut 22 í Reykjavík þann 21. febrúar síðastliðinn. Skráningarnúmer hjólsins er SE 976 og er hjólið sambærilegt því sem sést á myndinni, en með bleikur felgumiðjur og rauð handföng fyrir bremsu og kúplingu. Þeir sem mögulega geta veitt upplýsingar um málið er beðnir um að hafa sambandi við Svein Fjalar á netfangið sveinna@vis.is eða í síma 560-5322. Fundarlaun í boði. BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Kynningarfundur Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur og hverfisráðs Laugardals Opinn fundur í Menntaskólanum við Sund Kynnt verður tillaga að breytingu á deili- skipulagi fyrir lóð Menntaskólans við Sund. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrarsal skólans, Bjarmalandi, þriðjudaginn 17. mars frá 17.30-19.00. DAGSKRÁ: Inngangur: Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Sigurður Halldórsson arkitekt FAÍ Gláma-Kím arkitektar Fyrirspurnir og umræður Fundarstjóri: Gunnhildur Gunnarsdóttir, arkitekt Verkefnisstjóri hjá Skipulags- og byggingarsviði Fundarritari: Harri Ormarsson hdl Lögfræðingur hjá Skipulags- og byggingarsviði Tillaga að breytingu á deiliskipulagi felur í sér að heimilt verði að rífa einnar hæðar byggingu (Langholt) samsíða Gnoðarvogi og stað hennar verði reist 3. hæða álma fyrir kennslustofur auk kjallara. Einnig eru gerðir nýjir byggingarreitir fyrir tengibyggingar svo unnt sé að stækka mötuneyti skólans, fjölga lyftum og bæta aðgengi milli álma. Deiliskipulag á lóð Vogaskóla frá 2004 er óbreytt. Tillagan hefur verið auglýst og frestur til að skila athugasemdum er til 6. apríl 2009. Hægt er að skoða kynningargögn á heimasíðu Skipulags- og byggingarsviðs: www.skipbygg.is undir mál í kynningu. Allir eru velkomnir Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Aðalfundur Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, þriðjudaginn 17. mars kl. 20:00. • Venjuleg aðalfundarstörf. • Kynntar leiðbeinandi reglur við gerð auðskilins texta. • Kaffi veitingar. Félagar og áhugafólk fjölmennið. Stjórnin. Rótgróið kaffi hús á besta stað við Laugaveginn til sölu. Góður leigusamningur fylgir, ásamt rekstrar- og veitingaleyfi , öllum innréttingum og fylgihlutum. Stöðugur rekstur allt árið. Upplýsingar gefur Helena í síma 862-7094 ÚtboðAtvinna Námskeið Útboð Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.