Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 14.03.2009, Blaðsíða 90
 14. mars 2009 LAUGARDAGUR58 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 SVT 1 16.00 Hollyoaks (141:260) Bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. 16.25 Hollyoaks (142:260) 16.50 Hollyoaks (143:260) 17.15 Hollyoaks (144:260) 17.40 Hollyoaks (145:260) 18.05 Seinfeld (4:22) Jerry Sein- feld er uppistandari sem nýtur mik- illar kvenhylli en á í stökustu vand- ræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. 18.30 Seinfeld (5:22) 19.00 Seinfeld (19:24) 19.30 Seinfeld (20:24) 20.00 Idol stjörnuleit (5:14) Dómnefndin hefur nú valið fönguleg- an hóp söngvara til að halda áfram í keppninni. Í þessum þætti keppa efnilegustu strákarnir um áframhald- andi sæti í Idol Stjörnuleit. 21.30 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíund- að á hressilegan hátt. 22.10 Lucky Louie (8:13) Bráðs- kemmtilegir gamanþættir um draum- óramanninn Louie og hans skraut- lega fjölskyldulíf. 22.40 Osbournes (4:10) Eins og flestum er kunnugt hefur mikið gengið á í lífi Osbourne fjölskyld- unnar sem seint verður talin til fyrir- myndar. Það er komin tími til að rifja upp gamla og góða tíma þessara frá- bæru karaktera. 23.05 Seinfeld (4:22) 00.45 Sjáðu 01.05 Idol stjörnuleit (5:14) 02.05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 10.50 Alpint 12.00 Vinterstudion 14.45 Bandy 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyh- eter 17.15 Djursjukhuset 17.45 Merlin 18.30 Rapport 18.55 Regionala nyheter 19.00 Melodifestivalen 2009 - Dagen efter 19.30 Sportspegeln 20.15 Nip/Tuck 21.00 Ordet och bomben 21.30 Ljudets färg 22.00 Andra Avenyn 22.45 På liv och död 23.15 The Best Man 08.00 Morgunstundin okkar Í næturgarði, Róbert bangsi, Frið- þjófur forvitni, Stjáni, Sígildar teikni- myndir, Nýi skólinn keisarans og Frumskógar Goggi. 10.20 Feðgar í eldhúsinu (1:6) 10.50 Gettu betur (e) 12.00 Kastljós - Samantekt 12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils Helgasonar um pólitík, dægurmál og það sem efst er á baugi. 13.50 Villta Kína (1:6) (e) 14.40 Viðtalið (e) 15.10 Strákur eins og Hodder 16.30 Skólahreysti (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Úps! 17.45 Stína stóra systir og spítalinn hans Dodda bróður 17.52 Sögurnar hennar Sölku 18.00 Stundin okkar Fjölbreytt og skemmtilegt efni fyrir yngstu börnin. Umsjónarmaður er Björgvin Franz Gíslason 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Fréttaaukinn Þáttur í um- sjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. Leitast er við að varpa ljósi á og skýra málefni líðandi stundar bæði innanlands og erlendis 20.10 Sjónleikur í átta þátt- um Þáttaröð um leikið efni í Sjón- varpinu. Sýnd eru brot úr leikritum og listamenn sem tengjast verkun- um segja frá. 20.55 Sommer (Sommer) (15:20) Danskur myndaflokkur um viðburðaríkt líf læknisfjölskyldu í skugga Alzheimersjúkdóms fjöl- skylduföðurins. Aðalhlutverk: Lars Ranthe, Marie Louise Wille, Cec- ilie Bøcker Rosling, Jesper Langberg, Lisbet Dahl, Mikael Birkkjær og Camilla Bendix. 21.55 Skipið sekkur (Der Unter- gang der Pamir) (1:2) Þýsk mynd í tveimur hlutum um síðustu sjóferð þýska skólaskipsins Pamír sem sökk árið 1957. Aðalhlutverk. Klaus J. Be- hrendt og Dietmar Bär. 23.25 Silfur Egils (e) 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þakinu, Lalli, Þorlákur og Gulla og grænjaxlarni. 08.00 Algjör Sveppi Doddi litli og Eyrnastór, Svampur Sveinsson, Áfram Diego, áfram! og Könnuður- inn Dóra. 09.35 Stóra teiknimynda- stundin 10.00 Adventures of Jimmy Neutron 10.25 Ný skammastrik Emils 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 American Idol (16:40) 15.10 American Idol (17:40) 15.55 American Idol (18:40) 16.55 Oprah 17.45 60 mínútur 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Atvinnumennirnir okkar Fjórði í röðinni er Grétar Rafn Steins- son sem leikur með Bolton á Eng- landi. Auðunn Blöndal heimsækir Siglfirðinginn knáa. 19.45 Sjálfstætt fólk (26:40) 20.20 Cold Case (11:23) Ein vin- sælasta spennuþáttaröð Stöðvar 2 snýr aftur í sjöttu seríunni. Lilly Rush og félagar hennar í sérdeild lögregl- unnar halda áfram að upplýsa saka- mál sem stungið hefur verið óupp- lýstum ofan í skjalakassann. 21.05 Damages (3:13) 21.50 Mad Men (13:13) Þætt- ir sem gerast snemma á 7. áratugn- um í New York, nánar tiltekið á Madi- son Avenue þar sem þá var miðstöð bandaríska auglýsingabransans. 22.40 The Sopranos Stöð 2 og Stöð 2 Extra rifja upp þessa geysivin- sælu þætti. 23.30 60 mínútur 00.15 Twenty Four (7:24) 01.00 Killer Wave 04.00 Cold Case (11:23) 04.45 Damages (3:13) 05.30 Fréttir 10.45 V-cup kombinert 11.30 VM skøyter enkeltdistanser 12.00 V-cup hopp 14.45 V-cupfinale alpint 15.30 Sport i dag 16.30 Åpen himmel 17.00 Emil i Lønneberget 17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.05 Kampen om Sørpolen 19.35 Himmelblå 20.20 My Super Ex-Girlfriend 21.55 Billedbrev fra Europa 22.05 Kveldsnytt 22.20 Dokumentar 23.20 Kunsten å gjøre det slutt 10.00 Plan dk 10.30 Når mor og far drikker 11.00 DR Update - nyheder og vejr 11.10 Boxen 11.25 OBS 11.30 Family Guy 11.55 SPAM - Din digitale medi- eguide 12.15 Chapper & Pharfar 12.30 Pigerne Mod Drengene 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 13.45 Krøniken 14.45 HåndboldSøndag 16.30 Peter Pedal 16.50 Gurli Gris 17.00 Lones aber 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Geniale dyr 18.25 Høvdingebold 19.00 Maria Wern. Fremmed fugl 20.00 21 Søndag 20.40 SportNyt med SAS liga 20.55 Slavebørn 21.40 Piger med anoreksi 22.35 DR1 Dokumentaren - De danske terrorister 23.35 Kærlighed og kaos 06.00 Óstöðvandi tónlist 12.55 Vörutorg 13.55 Rachael Ray (e) 14.40 Rachael Ray (e) 15.25 Spjallið með Sölva (4:12) (e) 16.25 Britain’s Next Top Model (9:10) 17.15 Káta maskínan (6:12) Menningarþáttur í umsjón Þor- steins J. Vilhjálmssonar þar sem fjall- að er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna. (e) 17.45 Top Design (10:10) Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innanhússhönnuðir keppa til sigurs. (e) 18.35 The Biggest Loser (7:24) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumb- una. (e) 19.40 Fyndnar fjölskyldu- myndir (4:12) Skemmtilegur þátt- ur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, bæði innlend og erlend, sem kitla hláturtaugarnar og koma öllum í gott skap. 20.10 Psych (3:16) Shawn grunar að það sé maðkur í mysunni þegar ofurhugi á mótorhjóli er heppinn að sleppa lifandi eftir misheppnað áhættuatriði. 21.00 Flashpoint (9:13) Sérsveit- in reynir að bjarga stúlku sem var rænt en kemst fljótt að því að það eru fleiri fórnarlömb. Það reynir á samningshæfileika Jules þegar hún reynir að leiða málið til lykta á far- sælan hátt. 21.50 Californication (6:12) Hank reynir að finna stóru ást- ina í lífi Ashbys. Hann stendur Ju- lian að verki með rokkpíu og vill segja Sonju frá því. En Hank er sjálf- ur með augastað á blaðamanni frá Rolling Stone sem er að gera grein um Miu. 22.25 Boston Legal (2:13) (e) 23.15 Top Chef (1:13) (e) 00.05 Vörutorg 01.05 Óstöðvandi tónlist 18.00 Hrafnaþing 19.00 Ármann á alþingi 19.30 Kristinn H. 20.00 Lífsblómið Steinunn Anna 21.00 Kolfinna 21.30 Birkir Jón 22.00 Hrafnaþing 23.00 HH Umsjón Hitt húsið 23.30 Suðurnesjamenn Páll Ketilsson 08.20 Gillette World Sport 08.50 PGA Tour 2009 - Há- punktar 09.45 Atl. Bilbao - Real Madr- id Útsending frá leik í spænska bolt- anum. 11.25 Atvinnumennirnir okkar Hermann Hreiðarsson. 12.00 Man. Utd. - Inter Útsend- ing frá leik í Meistaradeil Evrópu. 13.40 Meistaradeild Evrópu - Meistaramörk 14.10 Inside the PGA Tour 14.40 CA Championship 2009 Útsending frá CA Championship mótinu í golfi. 17.40 NBA tilþrif 18.05 Fréttaþáttur spænska boltans 18.35 The Science of Golf 19.00 CA Championship 2009 Bein útsending frá lokadeginum. 23.00 Almeria - Barcelona Leikurinn er sýndur beint kl 19.55 á Sport 3. 08.20 Hull - Newcastle Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.00 Bolton - Fulham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 11.40 Premier League World Enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 12.10 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja um- ferð í ensku úrvalsdeildinni. 13.20 Chelsea - Man. City Bein útsending frá leik í ensku úrvals- deildinni. 15.20 PL Classic Matches Tot- tenham - Chelsea, 1997. 15.50 Aston Villa - Tottenham Bein útsending frá leik í ensku úr- valsdeildinni. 17.55 Everton - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.35 4 4 2 20.45 Man. Utd. - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvals- deildinni. 22.25 Middlesbrough - Port- smouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.15 The Queen 08.00 Aquamarine 10.00 Paris, Texas 12.20 Keeping Up With the Steins 14.00 The Queen 16.00 Aquamarine 18.00 Paris, Texas 20.20 Keeping Up With the Steins Gamanmynd um ungan dreng sem þarf að takast á við ung- lingsárin ásamt því að reyna skilja afar torkskilda fjölskyldu sína. 22.00 Sur le seuil 00.00 Primal Fear 02.10 Æon Flux 04.00 Sur le seuil 06.00 Raise Your Voice Gestur Jóns Ársæls í kvöld er Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Katrín er eins og ferskur stormsveipur í íslenskum stjórnmálum en í þættinum mun hún meðal annars ræða áform sín fyrir þá 80 daga sem núverandi ríkisstjórn hefur. Hún segir frá fjölskyldu sinni en Katrín er af Thoroddsen-ættinni sem sett hefur svip á samtímann og einnig leiðir hún Jón Ársæl inn í undirheima glæpa- sögunnar íslensku sem hún hefur rannsakað á vísindalegan hátt. Þetta og margt fleira í Sjálfstæðu fólki í kvöld. VIÐ MÆLUM MEÐ Sjálfstætt fólk Stöð 2 kl. 19.45 ▼Í KVÖLD STÖÐ 2 KL. 21.15 Damages Önnur serían í þessari mögnuðu spennuþáttaröð. Patty Hewes er virtur lögfræðingur sem lætur ekkert stöðva sig. Ellen sem fylgdi Patty hvert fótmál í fyrstu seríunni þarf núna að starfa leynilega fyrir FBI en hennar markmið er að ná sér niður á Patty Hewes og knésetja hana. Stóra spurningin er hvort Ellen tekst að koma upp um Patty eða hvort Patty muni komast að ráðabrugginu? Með aðalhlutverk fara Rose Byrne, Ted Danson, William Hurt og Glenn Close sem hlaut bæði Emmy- og Golden Globe-verðlaunin 2008. > Amy Jo Johnson „Ég æfði fimleika í mörg ár og þar lærði ég að óttinn getur verið manns versti óvinur. Það er dýr- mætasta lexían sem ég hef lært í þessu lífi.“ Johnson leikur Jules Callaghan í þættinum Flashpoint sem sýndur er á SkjáEinum í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.