Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 29.01.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 2006 65 DAGBÓK YOGA •YOGA • YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Líkamsæfingar, önurnaræfingar, slökun og hugleiðsla Nýtt í Yogastöðinnni Heilsubót - KRAFTYOGA Sértímar fyrir barnshafandi konur og fyrir byrjendur. Rannsóknarnámssjóður Umsóknarfrestur til 1. mars 2006 Rannís Rannsóknamiðstöð Íslands Laugavegi 13, 101 Reykjavík www.rannis.is Stjórn Rannsóknarnámssjóðs auglýsir almenna styrki úr sjóðnum 2006 Umsóknarfrestur er til 1. mars 2006 Hlutverk Rannsóknarnámssjóðs er að styrkja rannsóknatengt framhaldsnám að loknu grunn- námi við háskóla. Veittir eru styrkir til framfærslu nemenda í rannsóknatengdu framhaldsnámi, sem stundað er við háskóla eða á ábyrgð hans í samvinnu við rannsóknastofnanir eða fyrirtæki. Styrkurinn til framfærslu miðast einungis við þann tíma sem nemendur vinna að meistara- eða doktorsverk- efni sínu. Rannsóknaverkefni skal nema að minnsta kosti 30 einingum af náminu (60 ECTS ein- ingum) og tengjast rannsóknasviði leiðbeinanda. Sé námið stundað við háskóla erlendis skal rannsóknaverkefnið lúta að íslensku viðfangsefni og vísindamaður með starfsaðstöðu á Íslandi taka virkan þátt í leiðbeiningu nemandans. Framlag leiðbeinanda hér á landi þarf að vera veru- legt og vel skilgreint. Tilhögun námsins fer eftir reglum einstakra deilda og eftir almennum reglum háskóla. Umsókn- ir þurfa að áritast af aðalleiðbeinanda og forstöðumanni deildar/stofnunar. Stjórn Rannsóknar- námssjóðs leitar faglegrar umsagnar um vísindalegt gildi verkefna, framkvæmda- og fjárhags- áætlun og vísindalega hæfni leiðbeinenda hjá óháðum aðilum með aðstoð vísindanefnda við- komandi háskóla eða samsvarandi aðila, áður er stjórnin úthlutar styrkjum. Umsækjendur, leið- beinendur jafnt sem nemendur, eru hvattir til að kynna sér vandlega reglur sjóðsins og þær kröfur sem gerðar eru til umsækjenda. Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar fyrir umsækjendur fást á heimasíðu Rannís: www.rann- is.is eða á skrifstofu Rannís, Laugavegi 13, 101 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir Ingi- björg Björnsdóttir, sími 515 5819, netfang ingibjorg@rannis.is. Umsóknir skal senda í þríriti til Rannís merktar „Rannsóknarnámssjóður“. Auk almennra styrkja veitir Rannsóknarnámssjóður FS-styrki í samvinnu við fyrirtæki og stofn- anir. Sjá nánari upplýsingar um FS-styrki á heimasíðu Rannís. Erum að leita að verkum eftir gömlu meistarana Áhugasamir sendi til augldeildar Mbl. eða í box@mbl.is merkt: „M - 18140“ Ármúla 38 við Selmúla s.5516751 og 6916980 pianoskolinn@pianoskolinn.is www.pianoskolinn.is Kynningarnámskeið á vorönn 12 vikur kr. 29.900 börn og fullorðnir Námskeið í indverskri grænmetismatargerð Fæða fyrir sál og líkama Afsláttur fyrir 8-10 manna hópa Skemmtilegt eitt kvöld - grunnnámskeið 1. febrúar og 6. febrúar frá kl. 18.00-22.30 með Shabönu, símar 581 1465 og 659 3045. Indversk matargerð í eldhúsinu þínu. Ef þú vilt halda veislu, þá kem ég á staðinn og sé um matinn. Skemmtileg gjafabréf fyrir þá sem ætla að gefa skemmtilega gjöf. Tónlist Norræna húsið | Pólskir músíkdagar kl. 17. Malgorzata Sajna-Mataczylska píanó- leikari leikur verk eftir Chopin. Vinafélag Íslensku óperunnar stendur fyrir DVD-sýningu á Aidu í Norræna hús- inu, sunnudaginn 29. janúar kl. 14. Sýnd verður upptaka frá The Royal Opera í London og í aðalhlutverkum eru Cheryl Studer, Dennis ÓNeill, Alexandru Agache og Robert Lloyd. Sýningin er opin öllum. Aðgangur ókeypis. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is Aurum | Katrín Elvarsdóttir sýnir ljós- myndir sem eru hluti af seríunni Heimþrá til 3.feb. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segl- dúk til 3. febr. Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl. 14–17. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“. Sýningin stendur til 11. febrúar. Opið fimmtud. og laugard. kl. 14–17. Gallerí i8 | Ólafur Gíslason. Gallerí Sævars Karls | Myndlistarmað- urinn Helgi Már Kristinsson með einka- sýningu. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helga- son. Til 31. jan. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og tími II sólstöður/ sólhvörf. Op- ið fim–sun kl. 14–18 til 12. febrúar. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Fær- eyjum og Pétur Bjarnason myndhöggv- ari. Til 30. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugs- dóttir og Margrét Jónsdóttir til febr- úarloka. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadótt- ir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af myndbandi, skúlptúr og teikningum. Opið mið–föst. kl. 11–17 og laug. kl. 13–17. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar. Kaffi Milanó | Erla Magna sýnir málverk – unnin bæði í acryl og olíu. Sýningin stendur út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvins- son og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verk- um 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Krist- ín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guð- rún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum unnum með olíu á striga ásamt skúlptúr- um unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabríela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Eyfells. Til 26. feb. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Norræna húsið | Þrjár finnskar listakon- ur. Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfs- son, Anouk de Clercq og Greg Barrett sýna verk sín til 5. febrúar.Opið mið–fös kl. 14–18 lau/sun kl. 14–17. www.safn.is Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir listamenn úr ýmsum áttum sem reka vinnustofur og sýningaraðstöðu á þriðju hæð. Til 12. feb. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastof- unni Matur og menning í Þjóðmenning- arhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson. Huldukonur í íslenskri myndlist í Boga- sal, til 28. maí. Ljósmyndir Marco Pao- luzzo í Myndasal og ljósmyndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“ er í Grófarsal, Tryggvagötu 15, en hún fjallar um þróun og uppbyggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins . Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefð- bundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemningu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningarkostur hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur og er mynd- um er varpað á vegg úr myndvarpa. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning opnar 1. maí nk. Upplýsingar í síma 471 1412. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár- angri fornleifarannsókna sem njóta stuðnings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýn- is í anddyri Þjóðmenningarhússins. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýn- ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Kaplakriki | Þorrablót og risa dansleikur 4. febr. Stórhljómsveit Björgvins Hall- dórssonar, Hljómsveitin Papar, Brynhild- ur „Piaf“ Guðjóns, Helgi Björns, Leone Tinganelli og Delizie Italiane, veislu- stjórar Hemmi Gunn og Logi Ólafsson. Forsala á Súfistanum. Á Netinu: thor- ri@ftp.is. Húsið opnað kl. 19.30. Þorra- matur kl. 20.30. Pantið tímanlega. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, kl. 14. Fyrsti spiladagur í fjögurra daga keppni. Íþróttahúsið Þykkvabæ | Þorrablót verður í Þykkvabæ 4. febrúar nk. Hljóm- sveitin SSSól spilar fyrir dansi. Allir vel- komnir. Miðaverð: 4.500 kr. Miðapant- anir í síma 487 5646/Brynja, 487 5615/Lilja, 844 5759/Helena. Fyrirlestrar og fundir Alþjóðahúsið | Félag túlka heldur mál- stofu um túlkun í leikskólum 30. janúar, í Alþjóðahúsinu, 3. hæð, kl. 20. Gestir fundarins eru Valgerður Knútsdóttir sér- kennari, og Maria Priscilla Zanoria túlkur. Kaffiveitingar. Aðgangur ókeypis fyrir fé- lagsmenn, 500 fyrir aðra. Hægt er að gerast félagi á staðnum. Gigtarfélag Íslands | Margrét S. Jóns- dóttir, félagsráðgjafi og forstöðumaður þjónustumiðstöðvar TR, heldur erindi sem nefnist: Viltu vita rétt þinn til al- mannatrygginga? Erindið verður 2. febr- úar kl. 19.30, í Ármúla 5, 2. hæð. Nánari upplýsingar á www.gigt.is. Kristniboðssalurinn | Félagsfundur í Kristilegu félagi heilbrigðisstétta verður 30. janúar kl. 20–22. Efni: Máttur trú- arinnar í lífi og starfi. Ásgerður Þor- steinsdóttir matráðskona og Fjóla Har- aldsdóttir, sjúkraliði og djákni, fjalla um efnið. Lokaorð og bæn: Fjóla Haralds- dóttir djákni. Fréttir og tilkynningar GA- fundir | Ef spilafíkn er vandamál hjá þér eða þínum geturðu hringt í síma GA- samtakana (Gamblers Anonymous): 6983888. Kvennakór Kópavogs | Kvennakór Kópa- vogs er að hefja sitt 5. starfsár og eru fleiri konur velkomnar í kórinn. Æfingar eru á mánudögum kl. 20–22, í Digranes- skóla. Nánari uppl. veita: Natalía kór- stjóri, s. 555 1346 og 699 4613, Hildur, s. 554 3619 og Elínborg, s. 554 6617 og 846 3774. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Eitthvað um að vera alla daga. Bendum t.d. á upplestur/framsögn og félagsvist á mánudögum, leikfimi á mánu- dögum og miðvikudögum, söng á fimmtudögum, postulínsnámskeið á föstudögum. Listasmiðja Dal- brautar 21–27 er opin kl. 8–16 daglega. Skráning á myndlist- arnámskeið sem hefst 31. jan. Sími 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur í kvöld kl. 20. Hljóm- sveitin Klassík leikur fyrir dansi. Námskeið í framsögn og upplestri hefst 7. febrúar leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson skráning og uppl. í síma 588 2111. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Myndskreytt ljóðasýning stendur yfir í Garðabergi á ljóðum Magn- úsar Hagalínssonar og Sólveigar Öldu Pétursdóttur. Sýning stend- ur til og með 16. febrúar. Opið er alla virka daga nema þriðjudaga kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13– 16 opin listmunasýning, Sigrúnar Björgvins. Listakonan er á staðn- um. Mánud. 6. febr. er þorrahlað- borð í hádeginu í Kaffi Berg, skráning hafin á staðnum og í síma 575 7720, allir velkomnir. Strætó 4 og 12 stansa við Gerðu- berg. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Opið virka daga kl. 9 til kl. 16. Lítið við í kaffi, kíkið í blöðin og fáið dagskrána. Minnum á hagyrðinga- og ljóðahóp kl. 16 á mánudag. Minnum á framsögnina á þriðjudaga kl. 10. Einnig er hægt að fá dagskrána senda heim. Dagskráin er á vef Morg- unblaðsins. Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga frá Egilshöll klukkan 10 á morgun, mánudag. Vesturgata 7 | Þorrablót föstud. 10. febr. Uppselt. Þeir sem eiga frátekna miða vinsamlegast gerið skil fyrir föstud. 3. febrúar. Nán- ari upplýsingar í síma 535 2740. Kirkjustarf Hafnarfjarðarkirkja | Sunnudaga- skóli er alla sunnudaga kl. 11– 11.45. Biblíusögur og söngvar, vonumst til að sjá sem flesta mæta. Háteigskirkja | Alla mánudaga kl. 13 er spiluð félagsvist í Setrinu í Háteigskirkju. Kaffi kl. 15. Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag Hjallakirkju, Dittó, heldur fundi kl. 20–22. Hvaleyrarskóli | Sunnudagaskóli er alla sunnudaga kl. 11–12. Bibl- íusögur, brúður og söngvar. Von- um að sem flestir mæti. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Samkoma kl. 16.30. Ræðumaður. Tissa Weerasingha frá Sri Lanka. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lof- gjörð. Aldursskipt barnakirkja, öll börn velkomin. Bein útsending á FM 102,9 og á www.gospel.is. All- ir velkomnir. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK Holtavegi 28 þriðjudaginn 31. jan. kl. 20. Jólabókaflóðið skoðað. Fundurinn er í umsjá vin- kvennahóps. Kaffi. Allar konur eru velkomnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.