Morgunblaðið - 29.01.2006, Side 74

Morgunblaðið - 29.01.2006, Side 74
74 SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 114.55 Í tilefni af fimmtíu ára afmæli Kvæðabókar Hannesar Pét- urssonar tók Eiríkur Guðmundsson hús á Hannesi í liðnum mánuði og átti við hann spjall. Kvæðabók, fyrsta ljóðabók skáldsins, vakti strax mikla og verðskuldaða athygli. Þeir sem lásu kvæðin voru samdóma um að fram væri komið mikið skáld. Hannes Pétursson 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir 13.05-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Fréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Haraldur Krist- jánsson, Vík í Mýrdal, Skaftafellsprófasts- dæmi flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Svíta í F- dúr fyrir sembal eftir Louis Couperin. Helga Ingólfsdóttir leikur. Partíta í d-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. Jaap Schröder leikur á fiðlu. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Tímans nýu bendíngar. Um samhengi í íslenskri bókmennta- og menningar- umræðu. Umsjón: Haukur Ingvarsson. (2:4). 11.00 Guðsþjónusta í Seltjarnaneskirkju. Séra Arna Grétarsdóttir prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Fjölskylduleikritið: Börn eru besta fólk eftir Stefán Jónsson. Leikgerð: Jón Hjart- arson. Leikarar: Hilmir Snær Guðnason, Arnmundur Ernst Björnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjálmar Ó. Hjálmarsson, Sigurbjörn Ari Sigurbjörns- son, Benedikt Andrason, Agnes Björt Andra- dóttir, Sigríður María Egilsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Helga Braga Jóns- dóttir, María Reyndal, Hildigunnur Þráins- dóttir, Ingrid Jónsdóttir, Árni Pétur Guð- jónsson, Dofri Hermannsson og Pétur Einarsson. Tónlist: Sæmundur Rúnar Þór- isson. Leikstjóri: Gunnar Ingi Gunnsteinsson. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. (3:3) 13.45 Fiðla Mozarts. Leiknar nýjar hljóðritanir Ríkisútvarpsins af fiðlusónötum Wolfgangs Amadeusar Mozart sem gerðar voru í tilefni 250 ára afmælis tónskáldsins. 14.15 Söngvamál. Tími eplablómanna. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 14.55 Kvæðamaður. Um Hannes Pétursson skáld. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. (e). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Endurómur úr Evrópu. Umsjón: Halldór Hauksson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Ekki núna eftir Kolbein Einarsson. Tónlistarhópurinn Aton leikur. Fimm ljóð um nóttina eftir Davíð B. Franzson. Emilía Rós Sigfúsdóttir leikur. Sick puppy, sad puppy eftir Davíð B. Franzson. Rolf-Erik Nyström leik- ur. Uppgjör eftir Guðmund St. Gunnarsson. Poing tónlistarhópurinn leikur. (Egg) eftir Þor- kel Atlason. Tónlistarhópurinn Aton leikur. 19.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við HÍ ásamt Kristínu Einarsdóttur. (e). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (e). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Jóhannes Ingibjartsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (e). 22.30 Grúsk. Umsjón: Kristín Björk Kristjáns- dóttir. (e) (4:8). 23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líð- andi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Birni Jörundi Friðbjörnssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 17.00 Handboltarásin. Bein útsending frá EM í Sviss. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón- varpsfréttir. 19.30 Að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.15 Tíminn líður hratt - Hvað veistu um Söngva- keppnina? (e) (2:3) 10.45 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2006 (e) (2:3) 11.35 Spaugstofan (e) 12.05 Söngvakeppni Sjón- varpsins - Úrslit úr síma- kosningu. (e) (2:3) 12.20 Nærmynd - Baltasar Kormákur (e) 12.50 Japan - Minningar um leyndarríki (Japan: Memoirs of A Secret Emp- ire) Bandarískur heim- ildamyndaflokkur um sögu Japans. (e) (3:3) 13.45 EM í handbolta Bein útsending frá leik Slóvena og Pólverja í A-riðli. 15.00 Alþjóðamót Ægis í sundi Bein útsending úr sundhöllinni í Laugardal. 16.30 EM-stofan Hitað upp fyrir næsta leik á EM í handbolta. 16.55 EM í handbolta Bein útsending frá leik Ung- verja og Íslendinga. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 EM í handbolta Ung- verjaland-Ísland, seinni hálfleikur. 18.30 Stundin okkar 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Allir litir hafsins eru kaldir Íslenskur saka- málaflokkur. Leikstjóri er Anna Th. Rögnvaldsdóttir. (3:3) 21.00 Karl II (Charles II: The Power & the Passion) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (4:4) 21.55 Helgarsportið 22.20 EM í handbolta Leikur Dana og Serba/ Svartfellinga. 23.40 EM í handbolta (e) 01.00 Kastljós (e) 01.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Home Improvement 3 (13:25) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 13.55 Neighbours 15.40 Það var lagið 16.40 Grumpy Old Women (Fúlar á móti) (3:4) 17.10 You Are What You Eat (Mataræði 3) (14:17) 17.45 Martha (Gloria Estefan) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 The Closer (Málalok) Bönnuð börnum. (9:13) 21.20 Twenty Four 5 (24) Bönnuð börnum. (1:24) 22.05 Rome (Rómarveldi) Eitt stærsta verkefni sem ráðist hefur verið í fyrir sjónvarp. Risavaxin og sérlega metnaðarfull þáttaröð.Stranglega bönn- uð börnum. (2:12) 23.00 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 1) (Smáralind 1 - atkvæðagreiðsla) 00.55 Over There (Á víga- slóð) Bönnuð börnum. (13:13) 01.40 Crossing Jordan 4 (Réttarlæknirinn 4) (20:21) 02.25 Touch of Frost: Mistaken Identity (Lög- regluforinginn Jack Frost) (1:2) 03.40 Touch of Frost: Mistaken Identity (Lög- regluforinginn Jack Frost) Aðalhlutverk: David Jas- on, Susan Penhaligon, Michelle Joseph og Bruce Alexander. Leikstjóri: Roger Bamford. 2001. (2:2) 04.55 Twenty Four 5 (24) Bönnuð börnum. (1:24) 05.40 Fréttir Stöðvar 2 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.30 US PGA 2005 - This Is the PGA Tour Allt það markverðasta sem gerðist á undafönum mánuði í PGA mótaröðinni. 09.25 Hnefaleikar (Box - Arturo Gatti vs. Thomas Damgaard) 10.55 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) 14.00 Ítalski boltinn (Ud- inese - Fiorentina) Bein útsending. 15.55 FA bikarinn (Wolves - Man.Utd.) 17.55 Enska bikarkeppnin (Portsmouth - Liverpool) Bein útsending frá leik í enska bikarnum, FA Cup. 19.55 Spænski boltinn (Celta- Real Madrid) 20.00 US PGA Tour 2006 Bein útsending frá PGA mótaröðinni í golfi. 23.30 Spænski boltinn beint (Celta - Real Madr- id) 06.00 A Walk to Remember 08.00 Live From Bagdad 10.00 On the Line 12.00 Star Wars Episode II: The Att 14.20 A Walk to Remember 16.00 Live From Bagdad 18.00 On the Line 20.00 Star Wars Episode II: The Att 22.20 Master and Comm- ander: The Far Side of the World 00.35 Eight Legged Freaks 02.15 Payback Time 03.55 Master and Comm- ander: The Far Side of the World SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 10.15 Fasteignasjónvarpið (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Borgin mín (e) 14.30 How Clean is Your House (e) 15.00 Family Affair (e) 15.30 House (e) 16.15 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 19.00 Top Gear 19.50 Less than Perfect 20.15 Yes, Dear Greg og Jimmy fara með Sam, Dominic og Logan í mynd- verið til að sýna þeim við hvað þeir vinna. Greg er svo leiðinlegur að Sam vill ekki verja deginum með honum og vill frekar vera með Jimmy. Greg ákveður þá að bjóða fjölskyldunni í Legoland. 20.35 According to Jim Cheryl ræður barnfóstru sem að Jim er illa við. Til þess að njósna um barn- fóstruna kaupir Jim upp- tökuvél. Þegar Cheryl kemst að uppátæki Jims kaupir hún sína eigin vél til þess að njósna um hann. 21.00 Boston Legal 21.50 Da Vinci’s Inquest 22.40 A Fish Called Wanda 00.25 Threshold (e) 01.15 Sex and the City (e) 02.45 Cheers (e) 03.10 Fasteignasjónvarpið (e) 15.45 Fashion Television (13:34) 16.10 Laguna Beach (6:17) 16.35 Girls Next Door (Tennis, Anyone?) Bönn- uð börnum. (14:15) 17.00 Summerland (Signs) (9:13) 17.40 HEX Bönnuð börn- um. (17:19) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (Vinir) (13:24), (14:24) (e) 20.00 American Dad (Smith In The Hand) (9:13) 20.30 The War at Home (High Crimes) (3:22) 21.00 My Name is Earl (Randy’s Touchdown) (3:24) 21.30 Invasion (Watershed) (3:22) 22.20 Reunion (1987) (2:13) 23.10 Smallville (Jinx) (7:22) 23.55 Party at the Palms Bönnuð börnum. (9:12) 00.20 Splash TV 2006 ALLT má finna á netinu. Nýjasta uppgötvunin er teiknuð útgáfa af meist- araverki Leos Tolstoys, Önnu Karenínu. Sagan um Önnu er með mínum uppáhaldsverkum enda Tolstoy óviðjafn- anlegur. En bókin er löng og eflaust margir sem veigra sér við allri lesning- unni, þó skemmtileg sé. Fyrir þá sem vilja kynna sér inntak sögunnar með hraði er teiknimyndasagan því ágætis kostur. Að baki teiknimyndasög- unni standa þeir Valerí Kachev og Ígor Saposjkov sem saman mynda Stud- ioks. Af heimasíðu þeirra félaga virðist sem þeir hafi í nógu að snúast, bæði við teiknimyndasögugerð og auglýsingavinnu. Þannig gefur, meðal annars, að líta á síðunni vinnu að auglýsingu fyrir „íslenska“ Bochkarev bjórinn og einnig undirbúningsteikn- ingar fyrir nýju rússnesku hasarmyndina „Dagvaktin“ (r. Dnevnoi Dozor) sem sló öll aðsóknarmet í Rúss- landi á dögunum, framhald hinnar vinsælu „Næt- urvaktar“ (r. Nochnoi Doz- or) sem sýnd var í íslensk- um kvikmyndahúsum fyrir skemmstu. Söguna um Önnu má nálgast ókeypis á vef Stud- ioks og er frásögnin nokk- uð trú sögu Tolstoys, en þó færð nær samtímanum á stílfærðan hátt og höf- undarnir leyfa sér um leið vissa aðlögun að rúss- neskum samtímagildum, s.s. þegar Anna sendir Vronsky, elskhuga sínum, sms-skeyti um barnið sem hún ber undir belti. Þó ekkert jafnist á við stílbrigði Tolstoys er teiknimyndasagan ekki amaleg, og helst að kvarta megi yfir að frásögnin sé fullhröð á köflum. Þeir sem freistast til að lesa Önnu Karenínu í teikni- myndaformi verða að muna að fegurð sögunnar liggur í sjálfu sér ekki í söguþræðinum sjálfum heldur innsæi og lýsingum Tolstoys á mannlegu eðli. Rétt er að taka fram að frásögnin er bæði á ensku og rússnesku, svo íslenskir lesendur ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með lesturinn, og læra kannski einhverja rússnesku í leið- inni. LJÓSVAKINN Martröð Önnu Kareninu eins og hún er túlkuð í teikni- myndasögunni. Ástir og örlög Önnu í nýjan búning Ásgeir Ingvarsson ÞRIÐJI og síðasti þátturinn í íslensku sakamálaþáttaröðinni Allir litir hafsins eru kaldir verður sýndur í kvöld. Þá mun væntanlega koma í ljós hver myrti Júlíus listaverkasafn- ara, og hvort Ari og Milla verða ástfangin. EKKI missa af … … Öllum litum hafsins FYRSTI þátturinn í fimmtu þáttaröð hinna geysilega vinsælu þátta 24 verður sýndur í kvöld. Sýningar á þáttunum hófust í byrjun árs í Bandaríkjunum og eru þeir því alveg nýir af nálinni. Leyniþjónustumaðurinn Jack Bauer er sem fyrr leikinn af Íslandsvininum Kief- er Sutherland, en í þessum fyrsta þætti neyðist hann til að koma úr felum þegar þjóðarörygginu er enn og aft- ur ógnað, í þetta skiptið af rússneskum hryðjuverka- mönnum. Gagnrýnendur í Bandaríkjunum eru flestir sammála um að allt stefni í að þessi nýjasta þáttaröð verði ein sú allra besta og verður þeim sérstaklega tíð- rætt um hversu gríðarlega spennandi þættirnir eru. Ný þáttaröð af 24 Baráttan við hið illa heldur áfram í 24. 24 er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 21.20. Háspenna í sólarhring SIRKUS ÚTVARP Í DAG 15.00 Middlesbrough - Wigan frá 21.01 17.00 W.B.A. - Sunderland frá 21.01 19.00 Everton - Arsenal frá 21.01 ENSKI BOLTINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.