Morgunblaðið - 31.01.2006, Blaðsíða 32
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ER EKKI FLJÓT-
LEGRA AÐ GERA
ÞETTA SVONA?
HANN TEYGÐI
SIG EFTIR HÖND
HENNAR. HÚN
ANDVARPAÐI...
HÆTTU AÐ
RIGNA Á
SÖGUNA MÍNA
HLUSTAÐU NÚ Á MIG
MOÐHAUSINN ÞINN! ÉG FÉKK
MJÖG GÓÐA HUGMYND
AFTAN AÐ
HENNI MEÐ
BLÖÐRUNA
TAKK FYRIR
VATNSBLÖÐRUNA HOBBES.
ÞÚ GLÆSILEGI FLUGUMAÐUR
ÉG FER HÆGRA MEGIN OG
ÞÚ FERÐ VINSTRA MEGIN.
ÉG DREG ATHYGLI HENNAR
EN ÞÚ KEMUR...
HVAÐ Á
ÞETTA AÐ
ÞÝÐA!
HVERNIG Á ÉG AÐ
HALDA FLUGUNUM Í
SKEFJUM?
ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÞIÐ KAUPIÐ
HANDA MÉR NÝJA HURÐ!
EF ÞÚ GEFUR FÁTÆKUM
MANNI FISK ÞÁ VERÐUR
HANN EKKI SVANGUR Í
HEILAN DAG.
EN EF ÞÚ KENNIR
HONUM AÐ
FISKA ÞÁ...
...VERÐUR HANN
Í BURTU ALLAR
HELGAR
ÆTLI ÉG GETI
FUNDIÐ EITTHVAÐ
SKEMMTILEGT Á EBAY?
ÓDÝRA
GEISLADISKA EÐA
VERKFÆRI?
HAMSTUR SEM
SYNGUR, DANSAR OG
SPILAR Á BANJÓ
FRÁBÆRT, MIG HEFUR
ALLTAF LANGAÐ Í
EINN SLÍKAN
ÞAÐ ER
SATT, ÞÓ ÉG
SKAMMIST MÍN
FYRIR ÞAÐ
KÆRI BRÓÐIR ÞÚ
MUNT ALDREI FARA MEÐ
MIG AFTUR HEIM
KÓNGULÓARSKYNJARARNIR
MÍNIR ER FARNIR Í GANG...
EITTHVAÐ SLÆMT ER
AÐ GERAST
HANN SAGÐI
AÐ ÞÚ VÆRIR
SYSTIR HANS
Á MEÐAN...
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 31. janúar, 31. dagur ársins 2006
Það kemur ekki áóvart að handbolti
sé á lista yfir undarleg-
ustu íþróttir sem iðk-
aðar eru í heimi hér.
Það er eitthvað bogið
við það að horfa á fjór-
tán fullvaxna karl-
menn – klístraða og
blauta af svita – hlaupa
hver á annan og faðm-
ast á víxl í heila
klukkustund. Inn á
milli grípa dómararnir
í taumana og vísa leik-
mönnum af velli í tvær
mínútur eða sýna þeim
gula spjaldið.
Eigi að síður fylgist Víkverji jafn-
an með gangi mála hjá „Strákunum
okkar“ á stórmótum eins og því sem
nú stendur yfir í Sviss enda þótt
hann dugi sjaldan til að horfa á heil-
an leik. Það er einhver saklaus þjóð-
remba leyst úr læðingi.
Víkverji hefur sérstakt yndi af
lýsingum Geirs Magnússonar
íþróttafréttamanns Ríkisútvarpsins.
Hann er svo dæmalaust jákvæður og
uppbyggilegur í öllu sínu orðavali.
Ef eitthvað fer aflögu er Geir fljótur
að biðja áhorfendur að sýna þolin-
mæði því leikmaðurinn sem brást
var auðvitað bara að „gera sitt
besta“. Stundum fer Geir jafnvel
fram úr sér í jákvæðni.
Þannig gerðist gólf-
skúrandi nokkur áhorf-
endum hvimleiður í
einum leiknum á dög-
unum. Sóttist kapp-
anum svitaþurrkunin
seint á gólfinu. Bað
Geir menn þá sýna
stillingu enda væri
aumingja maðurinn
bara að „gera sitt
besta“.
Víkverji minnist
þess hreinlega ekki að
Geir Magnússyni hafi
hrotið styggðaryrði af
vörum. Ef illmenni
tæki sig til að rústaði bílnum hans
með sleggju hefur maður á tilfinn-
ingunni að Geir myndi taka því með
jafnaðargeði. „Það lá bara eitthvað
illa á manninum.“
Geir er holdgervingur Ríkis-
útvarpsstefnunnar í lýsingum frá
kappleikjum. Víkverja er það minn-
isstætt er vonbrigðin buguðu Arnar
Björnsson þegar getuleysi „Strák-
anna okkar“ reið ekki við einteym-
ing á einu stórmótinu, líklega á
Ólympíuleikunum 1988. Lét Arnar
þá hafa það óþvegið. Víkverji man
líka ekki betur en útvarpsstjóri hafi
tekið Arnar á teppið í kjölfarið.
Hann slapp með gult spjald.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Kvikmyndasafn Íslands | Rússneska kvikmyndin „Statska“ eða „Verkfall“
frá árinu 1925, eftir Sergei Eisenstein, verður sýnd í Kvikmyndasafni Ís-
lands kl. 20 í kvöld. Margir telja myndina óvenju þroskaða frumraun höfund-
arins enda ber hún sterk höfundareinkenni. Hún er fyrst þriggja mynda
Eisensteins um baráttu öreiganna, þar sem baráttuæsingur byltingarinnar
svífur yfir vötnum. Hinar eru „Beitiskipið Potemkin“ frá árinu 1925 og
„Október“ sem gerð var 1927.
Á undan kvikmyndinni verður sýnd stutt heimildarmynd um kvikmynda-
gerðarmanninn Sergei Eisenstein. Myndin var gerð fyrir Samband sovéskra
vináttufélaga og er á íslensku. Aðdáendum klassískra verka kvikmyndasög-
unnar ætti því ekki að leiðast í Hafnarfirðinum í kvöld.
Morgunblaðið/Golli
„Verkfall“ í Kvikmynda-
safni Íslands
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði
afmáðar. (Post. 3, 19.)