Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 31.01.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.01.2006, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er einstakur og það sem knýr hann áfram er hið sama og knýr aðra. Lykillinn að samvinnu er að uppgötva það sem hvetur alla til dáða. Naut (20. apríl - 20. maí)  Einhver vill hoppa um borð hjá naut- inu (sem vissi ekki að það væri í leið- angri). En þannig er það. Þú berst fyrir málstaðnum og þarft ekki annað en að bjóða stuðningsmönnum far, til þess að laða þá að þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn hallast í rétta átt, en það er ekki nóg til þess að vinna. Leggðu lík- ama og sál í verkefnið. Taktu litla löngun og magnaðu hana upp. Ein- beittur vilji hefur vott af snilligáfu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Himintunglin svipta hulunni af þrúg- andi afli í einkalífinu. Finndu út úr því hverju eða hverjum er um að kenna. Þá getur þú leyst vandann með því að ákveða að láta það ekki hafa áhrif á þig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hver er ríkur? Það er sá sem nýtur þess sem hann á. Til þess að þú getir það, er dálítillar skipulagningar þörf. Þú veist ekki einu sinni hvað þú átt. Raðaðu í hillurnar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  En óvenjulegur dagur! Júpíter (út- þensla) gerir meyjunni erfitt að stoppa þó hún sé búin að fá nóg af mat, ást, áhættu eða dóti. Gefðu þér tíma til þess að slaka á og allt verður í lagi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Himintunglin sameina krafta sína og senda voginni listagyðju. Kannski er um að ræða einhvern úr fortíðinni sem birtist þér í minningarbroti, eða einhvern nýjan sem lífgar upp á dag- inn. Þú verður fyrir uppljómun og syngur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Himintunglin varpa ljósi á undirstöð- urnar. Allir þurfa ást og allir eru færir um að gefa hana. Ef manni finnst vandamál sín einföld, er auðveldara að komast undan þeim. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn vill blómstra, ekki bara lifa af. Ef hann er í sambandi á hann að passa að ekkert komi upp á milli hans og elskunnar sem truflar tíma þeirra saman. Finndu tíma fyrir stefnumót og stattu við það, sama á hverju dynur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Á hlaðborði lífsins eru skammtarnir stórir og maturinn frábær. Ef einhver vill slást um molana á gólfinu er best að vera stórlyndur og leyfa viðkom- andi að vinna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ef vatnsberinn glímir við afleiðingar skaða í fortíðinni, líkamlegs eða and- legs, er rétti tíminn núna til þess að leita aðstoðar fagmanns. Það er ein margra leiða til þess að vera góður við sjálfan sig. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fólk vekur tilfinningar fisksins, án þess að átta sig á því með hvaða orð- um, setningum eða tóntegund. Vertu góður við sjálfan þig og aðra. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í fiskum færir okkur visku sem getin er af skiln- ingi. Hið merkilega er, að viska er okkur eiginleg og við þurfum hvorki nýja skynjun né kraft til þess að öðlast hana. Það eina sem hún krefst er að við skiljum það sem við þegar vitum og ljáum upplifunum okkar vægi og merkingu. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek, Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Aurum | Katrín Elvarsdóttir sýnir ljósmyndir sem eru hluti af seríunni Heimþrá til 3. feb. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk til 3. febr. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir akríl- og olíumálverk. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“ . Sýningin var opnuð 21. janúar kl. 16 og stendur til 11. febrúar. Opið fimmtud. og laugard. kl. 14–17. Gallerí I8 | Ólafur Gíslason. Gallerí Sævars Karls | Myndlistarmaðurinn Helgi Már Kristinsson með einkasýningu. Gallerí Úlfur | Sigurdís Harpa Arnarsdóttir með sýningu út janúar. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason. Til 31. jan. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og tími II sólstöður/sólhvörf. Opið fim.– sun. kl. 14–18 til 12. febrúar. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Mílanó | Erla Magna sýnir málverk – unnin bæði í akríl og olíu. Út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn- heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs- dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur. Sýningin sam- anstendur af rúmlega tuttugu nýjum verk- um unnum með olíu á striga ásamt skúlptúr- um unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabr- íela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey- fells. Til 26. feb. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð- ingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Norræna húsið | Þrjár finnskar listakonur. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir listamenn úr ýmsum áttum sem reka vinnu- stofur og sýningaraðstöðu á þriðju hæð. Til 12. feb. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marcos Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýn- ingum stendur yfir. Ný grunnsýning opnuð 1. maí nk. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemmn- ingu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningarkostur hjá Ljósmyndasafni Reykja- víkur og er myndum varpað á vegg úr mynd- varpa. Veiðisafnið – Stokkseyri | Starfsár Veiði- safnsins 2006 hefst með árlegri byssusýn- ingu sem haldin verður laugard. 4. og sunnud. 5. febrúar kl. 11–18. Allar nánari upp- lýsingar á www.hunting.is – Veiðisafnið sími 483 1558. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af árangri fornleifarannsókna sem njóta stuðnings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í anddyri Þjóðmenningarhússins. Málverk eftir Hjört Hjartarson á veitingastofunni. Fræðist um fjölbreytt efni á sýningunum Handritin, Þjóðminjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið og Mozart-óperan á Ís- landi. Njótið myndlistar og ljúfra veitinga í veitingastofunni. Leiðsögn í boði fyrir hópa. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl- breytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Mannfagnaður Félagsheimilið Hvoll | Þorrablót Hvol- hrepps hin forna verður haldið í Hvolnum 4. febrúar. Nefndin. Íþróttahúsið Þykkvabæ | Þorrablót verður í Þykkvabæ 4. febrúar nk. Hljómsveitin SSSól spilar fyrir dansi. Verð 4.500 kr. Miðapant- anir í síma 487 5646/Brynja, 487 5615/ Lilja, 844 5759/Helena. Laugaland í Holtum | Þorrablót Ásahrepp- inga verður að Laugalandi 4. febrúar. Húsið opnað klukkan 20. Bandamenn leika fyrir dansi. Verð 4.500 kr. – miðpöntun í síma 487 5014. Rangárþing ytra | Þorrablótið á Hellu verð- ur í íþróttahúsinu 11. febrúar nk. Húsið opnað kl. 19. Miðasala 4. febrúar. Fyrirlestrar og fundir Alþjóðahúsið | Undirbúningsfundur vegna Þjóðahátíðar 2006 verður haldinn 1. febrúar kl. 18, í Alþjóðahúsi, 3. hæð, Hverfisgötu 18. Félög innflytjenda og aðrir sem starfa að fjölmenningu og hafa áhuga á að hafa bás á Þjóðahátíðinni eru beðnir að mæta. Upplýs- ingar: Lárus, 530-9313, larus@ahus.is Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Jón Þór Sturluson heldur fyrirlestur sem ber titilinn „Áhrif gjaldtöku á hagkvæma nýtingu auð- linda: rannsókn byggð á tilraunum“ í mál- stofu Hagfræðistofnunar og Viðskipta- fræðistofnunar 1. feb. kl. 12.20, í Odda stofu 101. Nánari upplýsingar á http:// www.vidskipti.hi.is Fréttir og tilkynningar Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum alla miðviku- daga kl. 13–17. Úthlutun matvæla er mið- vikudaga kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4 v/Miklatorg. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 mikill snjór, 8 hreinar, 9 kliður, 10 fara til fiskjar, 11 lúra, 13 glæsileiki, 15 kút, 18 rit- höfundur, 21 tíðum, 22 ófullkomið, 23 eldstæði, 24 skipshlið. Lóðrétt | 2 mánuður, 3 gabba, 4 lýkur, 5 farsæld, 6 bakhluti, 7 hugboð, 12 þreyta, 14 tré, 15 amboð, 16 grámóða, 17 bogin, 18 framendi, 19 héldu, 20 látni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 áfall, 4 frost, 7 andóf, 8 úlfúð, 9 nær, 11 inni, 13 enda, 14 látún, 15 spöl, 17 nekt, 20 ári, 22 rílum, 23 lukka, 24 kamar, 25 tunga. Lóðrétt: 1 ávani, 2 aldin, 3 Lofn, 4 frúr, 5 orfin, 6 tuðra, 10 æstur, 12 ill, 13 enn, 15 sprek, 16 öflum, 18 eikin, 19 trana, 20 ámur, 21 illt.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 30. tölublað (31.01.2006)
https://timarit.is/issue/284109

Tengja á þessa síðu: 34
https://timarit.is/page/4121287

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

30. tölublað (31.01.2006)

Aðgerðir: