Morgunblaðið - 31.01.2006, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 41
S.V. / MBL
***
Frá Óskarsverðlauna
leikstjóranum Roman Polanski
kvikmyndir.is
***
m.m.j / KVIKMYNDIR.COM
****
S.V / MBL
eeeeL.I.N. topp5.is
eeeM.M.J. kvikmyndir.com
eee
H.J. MBL DÖJ, Kvikmyndir.com
e e e e
VJV, Topp5.is
Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“
MUNICH kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára.
MUNICH VIP kl. 8
PRIDE AND PREJUDICE kl. 5 - 8 - 10:40
OLIVER TWIST kl. 5 - 8 B.i. 12 ára.
JARHEAD kl.10:40 B.i. 16 ára.
RUMOR HAS IT kl. 6 - 8
CHRONICLES OF NARNIA kl. 5
CHRONICLES OF NARNIA VIP kl. 5
KING KONG kl. 10 B.i. 12 ára.
Litli Kjúlli M/- Ísl tal. kl. 4.20
FUNWITHDICKANDJANEkl.8og10
RUMOR HAS IT kl. 8
HOSTEL kl. 10 B.i. 16
MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára
DOMINO kl. 8 B.i. 16 ára
JARHEAD kl.10:15 B.i. 16 ára
SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ KEFLAVÍK
MUNICH kl. 5 - 8.15 - 10 B.i. 16 ára.
OLIVER TWIST kl. 5 B.i. 12 ára.
CHRONICLES OF NARNIA kl. 8
DOMINO kl. 10.30 B.i. 16 ára.
KING KONG kl. 6 B.i. 12 ára.
eeeS.K. DV
28.01.2006
4
2 9 7 8 1
6 8 3 4 6
7 10 15 31
36
25.01.2006
2 4 7 18 21 34
1233 38
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4507-4500-0035-1384
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
!"# $
%&&&
'
( &
&(+
(
,
-&&
. .' *+
/+
-
"
+0
RÚMLEGA 6.600 manns sáu Jim
Carrey í kvikmyndinni Fun With
Dick and Jane um helgina og skaut
það myndinni í fyrsta sætið á listan-
um. Jón Gunnar Geirdal hjá Senu
segir að það sé greinilegt að myndin
hitti í mark því að leikarinn hafi farið
á kostum í geggjaðri grínmynd og
svo sé lítið annað í boði í bíó en
þungavigtarverðlaunamyndir og því
fagni landinn ljúffengu léttmetinu.
Jón Gunnar segir enn fremur að
frumsýningin hafi verið sú stærsta á
gamanmynd í þónokkurn tíma og að
hún hafi til að mynda verði vinsælli
en þær stærstu í fyrra, The 40 Year
Old Virgin, Wedding Crashers og
Hitch.
Í öðru sæti á aðsóknarlistanum er
nýjasta mynd Stevens Spielberg
Munich sem fjallar um hræðilega at-
burði sem áttu sér stað á Ólympíu-
leikunum í München árið 1972 og at-
burðarás sem hófst í kjölfarið. Um
2.300 manns sóttu myndina nú um
helgina og segir Christof Wehmeier
hjá Samfilm að þeir séu ánægðir
með aðsóknina og reikni með að hún
muni aukast á næstu dögum.
Í þriðja sæti er svo mest sótta
mynd topp 10 listans, Chronicles of
Narnia en alls hafa 45.415 manns séð
þessa ævintýramynd.
Kvikmyndir | Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi
Jim Carrey
á toppnum
Fun With Dick and Jane er endurgerð á mynd frá árinu 1977.
!
" # $
'
()
%)
*)
+)
,)
-)
.)
/)
0)
(1)
54#85%!! !!
GRÍNMYNDIN Big Momma’s
House 2 með Martin Lawrence í að-
alhlutverki laðaði að sér næstflesta
áhorfendur, síðan farið var að skrá
þá, í janúar en einungis Star Wars
hefur tekist að laða að sér fleiri
áhorfendur í þessum mánuði í
Bandaríkjunum. Rakaði myndin
hvorki meira né minna en 28 milljón
Bandaríkjadali inn á miðasölu.
Önnur mest sótta myndin í
Bandaríkjunum um helgina var
Nanny McPhee með Emmu Thomp-
son í aðalhlutverki en á myndina var
seltfyrir rúmlega 14 milljónir dala.
Nýjasta kvikmyndin frá Sony,
Underworld Evolution lenti í þriðja
sæti með rúmlega 11 milljónir í
miðasölu en það er töluvert verri ár-
angur en myndin náði í síðustu viku.
Það var svo Disney-myndin
Annapolis sem náði fjórða sætinu en
myndin fékk um 7,7 milljónir í kass-
ann.
Teiknimyndin Hoodwinked, sem
er eins konar endurgerð á sögunni af
Rauðhettu, tók fimmta sætið þrátt
fyrir minni sölu en í síðustu viku og
myndin um 7,4 milljónir dala í miða-
sölu.
Kvikmyndir | Mest sóttu myndirnar í Bandaríkjunum
Mamma
mikla
vinsæl
Martin Lawrence þykir fara á kostum í Big Momma’s House 2.
1. Big Momma’s House
2. Nanny McPhee
3. Underworld: Evolution
4. Annapolis.
5. Hoodwinked
6. Brokeback Mountain
7. Glory Road
8. Last Holiday.
9. The Chronicles of Narnia
10. The Matador
Föt fyrir
allar konur
á öllum aldri
Nýbýlavegi 12,
Kópavogi,
sími 554 4433
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardaga kl. 10-16