Morgunblaðið - 09.02.2006, Side 56

Morgunblaðið - 09.02.2006, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“ ***** S.V. Mbl. mynd eftir steven spielberg ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist.4 eeeeL.I.N. topp5.is eeeeH.J. Mbl. ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** Munich kl. 5:50 og 9 B.i. 16 ára Caché - Falinn kl. 5:30 - 8 og 10:30 B.i. 16 ára Pride & Predjudice kl. 5:30 - 8 og 10:30 Harry Potter og Eldbikarinn kl. 5.20 B.i. 10 ára Blóðbönd Boðssýning kl. 8 VINSÆLASTA MYND FRANSKRAR HÁTÍÐAR OG BESTA MYND EVRÓPU SÝND ÁFRAM VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. eeee „ÓGLEYMANLEG OG ÓVENJU FRUMLEG UPPLIFUN!“ - S.V., Mbl                              !"                             #$  %! % %"%& '(% ) * +) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /" (%!  %3 *( !  %-#(% /4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                             '  ) ,-)!) E."&")   0*5* 3+0 8) 9%8%5 % ) -,  %3$ 5 2*!  0* : !%.! 60 /%#5  . 5 ;54%< 4 8 ) %#45 %<5 ! ;0! %-  = =%.5 ! >0 3! ) ? %6 4 2+ %4 %;$ %0/ -@@ 2  %A$ -! !  60 !0 A! /%B >0 3  - 9 5 .5 3!  . 9 %C$ %2 0 -= %6!%&! 2 !0%5"%%5D .% ! 5 3+0 E % !00 %0F G %5 %, A! 5 *!==!H%455  & !=!%@%& !=!  4! 0I %J50 ? !%# * A  %5"% !H%?! !%5"%;54 8 ) %#45 %<5 ! -= %5%@!0 J4!! %&!5*!%2%%0 &5KF% 3 %"%0F &L 5 %%8 M %K/0%+4 "0 G %/% !7% !"%" N )H%-O' # 2!*!0@! <  %<H%#4!%3  A! / M**+4 %$) %5  . ,  &@@ %K "%)%  8$) %4 <5"! 5 %5%% =!"55 5I%&%#4 3$)%! %$  .5 !%- ! 3*5 P!                ! 8! 0 !  2! Q ! %$ M !  0 =5 A5 4%# ! %$ M !  &%- J ! 50 5 2! 2! 25R-.8 2! 2! 20! !  .9 / %!4" M !  2! 2! %%<%=5 8! 0 !  &%- J ! 2! 2!   M !  25    HLJÓMPLATAN Whatever people say I am … með bresku sveitinni Arctic Monkeys kemur ný inn í tólfta sætið þessa vikuna. Sveitin er merkileg fyrir þær sakir að það eru ekki nema rúm- lega sex mánuðir síðan að hljómsveitin var óþekkt með öllu. Samstillt átak fjölmiðla og gríð- arlegur kraftur netsins þegar kemur að dreifingu tónlistar varð til þess að á þessum fáu mán- uðum er Arctic Monkeys orðin að einni vinsæl- ustu hljómsveit Bretlandseyja. Hljómsveitin var stofnuð í Sheffield árið 2002 en fyrsta smáskífa sveitarinnar kom út í maí 2005. Svalir apar! NYLON-flokkurinn hefur verið önnum kafinn und- anfarnar vikur en nú hyggst hann herja, með liðsinni erlendra umboðs- manna, á Eng- landsmarkað. Flokkurinn hefur notið mikilla vin- sælda á meðal yngri þegna landsins en þær Alma, Steinunn, Klara og Emilía þykja sýna af sér mikinn þokka og eru eflaust mörgum ung- um stúlkunum kærkomnar fyrirmyndir. Enn er ekki komið á hreint hvaða lag verður fyrir val- inu þegar ný smáskífa verður gefin út í Bret- landi en upptökur á myndbandinu við lagið eru víst ekki langt undan. Góðir hlutir koma brátt! HLJÓMSVEITIN Ampop stekkur upp í efsta sæti Tónlistans þessa vikuna með plötuna My Delusions eða Blekkingarnar mínar eins og platan gæti heit- ið á íslensku. Í síðustu viku var platan í þriðja sæti en er nú loksins komin á toppinn eftir átta vikur á lista. Ampop-liðar hafa verið að gera það gott að undanförnu og titillag plötunnar hefur notið mikilla vinsælda. Þá er sveitin ný- lega komin úr tónleikaferðalagi til Parísar. Blekkingar á toppnum! SÆNSKA söngkonan Lisa Ekdahl verður með tónleika í Há- skólabíói föstudag- inn 24. mars en tón- leikarnir eru hluti af tónleikaferð hennar um Norðurlöndin sem hefst í Dan- mörku á morgun en þar fylgir hún eftir út- komu hljómplötunnar Pärlor av glas sem nú kemur ný inn í 15. sætið á Tónlistanum. Á Pärlor Av Glas heldur Lisa áfram samstarfi sínu með Lars Winnerbäck en hann stjórnaði upptökum á síðustu hljómplötu Lisu, Olyckssyster, sem kom út fyrir tæpum tveimur árum. Miðasala er hafin á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT. Lisa á leiðinni! Leikarinn Ralph Fiennes ogsambýliskona hans til margra ára hafa slitið samvistum. Lögfræð- ingur Francescu Annis skýrði blaðamönnum frá þessu. Tilkynn- ingin kom eftir að The Mail on Sunday skýrði frá því að sést hefði til Fiennes í slagtogi við rúmenska söngkonu. Fiennes sem er 43 ára og Annis sem er 61 árs hittust 1995 þegar þau léku bæði í Hamlet, þar sem Fiennes lék titilhlutverkið, en Ann- is var í hlutverki Geirþrúðar, móð- ur Hamlets. Fiennes var þá giftur leikkonunni Alex Kingston, sem er vel þekkt fyrir hlutverk sitt í sjón- varpsþáttaröð- inni Bráða- vaktinni (E.R.) en Annis var í sambúð með ljósmynd- aranum Pat- rick Wiseman og eiga þau þrjú börn sam- an. Annis hefur hafið lögsókn gegn The Daily Mail dagblaðinu fyrir ærumeiðingu og fyrir að ráð- ast inn í einkalíf hennar, vegna fréttar í blaðinu þar sem stóð að hún hefði fyrirgefið Fiennes framhjáhaldið. Fiennes er tilnefndur til BAFTA-verðlauna fyrir leik sinn í njósnamyndinni The Constant Gardener. BAFTA (British Aca- demy Film Awards) verðlaunaaf- hendingin fer fram í næstu viku. Fiennes hefur tvisvar verið til- nefndur til Óskarsverðlauna, fyrir leik sinn í myndunum Schindlers’s List og The English Patient, en yngri kynslóð kvikmyndaunnenda þekkir hann kannski sem hinn illa Voldemort í myndinni Harry Pott- er and the Goblet of Fire. Annis er ákaflega vel þekkt úr breskum sjónvarpsmyndum og af leik sínum á leiksviðinu, en hún hefur komið fram í kvikmyndunum Dune og The Libertine.    Rokkarinn Pete Doherty vardæmdur til 12 mánaða sam- félagsþjónustu fyrir héraðsdómi í Bretlandi í gær og til þess að fara í meðferð við eiturlyfjafíkn. Brjóti hann gegn úrskurðinum á hann yfir höfði sér fangelsisdóm, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Do- herty var handtekinn fyrir að hafa heróín í fórum sínum þann 26. jan- úar sl., í austurhluta Lundúna. Hefur hann verið í gæsluvarðhaldi síðan þá. Meðferðin felur í sér að Doherty sæki fundi og fari mánaðarlega í skoðun. „Þú verður að fara í með- ferð með því hugarfari að binda enda á eiturlyfjafíkn þína,“ sagði dómarinn. Meira en 40 blaðamenn og 30 aðdáendur voru viðstaddir úrskurð- inn. „Við erum mjög ánægðir fyrir hönd Pete og vonum að sveitin geti horft fram á við núna,“ sagði Adam Ficek félagi Doherty í Babysham- bles. Fólk folk@mbl.is Reuters

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.