Morgunblaðið - 03.03.2006, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.03.2006, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 23 ERLENT – íslensk sókn um allan heim w w w . a v i o n g r o u p . i s Vi› erum farin – en komum aftur á sunnudag Í dag fl‡gur Avion Group me› 580 manns úr hópi starfsmanna sinna út í óvissuna í anna› sinn. Eimskip og Air Atlanta Icelandic munu halda úti allri fljónustu á me›an en fló gæti fletta haft lítilsháttar áhrif og bi›jum vi› vi›skiptavini velvir›ingar á flví. Me› bestu kve›jum og fyrirfram flökk fyrir skilning og flolinmæ›i vegna óvissufer›arinnar. Starfsfólk Avion Group H im in n o g h a f / S ÍA Vissir þú? Vissir þú að Vestfirska forlagið hefur á örfáum árum gefið út hvorki meira né minna en um 10.000 – tíu þúsund – blaðsíður í myndum og máli af sögu- legu efni vítt og breytt frá Vestfjörðum? Þetta eru Bækurnar að vestan. Í þeim kemur vel fram að Vestfirðingar eru alveg sér á báti. Þetta er lífið fyrir vestan í blíðu og stríðu, gamni og alvöru. Vestfirskur fróðleikur fyrr og nú. Þú ættir að skella þér á Bókamarkaðinn í Perlunni eða á Akureyri og líta á þetta hjá okkur. Nú er lag! Pristina. AP. | Agim Ceku, fyrrverandi forystumaður í Frelsisher Kosovo (UCK), verður næsti forsætisráð- herra héraðsins. Hann tekur við af Bajram Kosumi, sem sagði af sér í fyrradag. Ceku er fulltrúi fyrir þriðja stærsta flokkinn á þinginu í Kosovo, AAK-flokk Ram- ush Haradinaj, sem nú bíður þess að mál hans verði tekið fyrir hjá stríðsglæpadómstóln- um í Haag. Kosumi tók við forsætis- ráðherraembættinu af Haradinaj þegar hann gaf sig fram í Haag fyrir ári en þykir ekki hafa staðið sig vel og þótti samstarfsmönnum hans mikil- vægt að nýr maður yrði kominn í brúna áður en viðræður um framtíð Kosovo hefjast að nýju í Vínarborg. Ceku var háttsettur foringi í UCK á þeim árum er sveitirnar stóðu fyrir skæruhernaði gegn öryggissveitum Serba. Síðar varð hann æðsti yfir- maður lögreglunnar, TMK. Sameinuðu þjóðirnar hafa í reynd stjórnað Kosovo frá því að hernaðar- átökum NATO og Serba lauk þar í júní 1999. Kosovo-Albanar, sem eru um 90% íbúanna, vilja að Kosovo hljóti sjálfstæði en Serbar vilja að það verði áfram hérað í Serbíu. Nýr forsætis- ráðherra í Kosovo Agim Ceku London. AP. | Tessa Jowell, menning- armálaráðherra Bretlands, gerðist ekki brotleg við siðareglur þing- manna með því að taka hátt veðlán ásamt eiginmanni sínum sem síðan var greitt upp skömmu síðar. Þetta er niðurstaða embættismannanefnd- ar sem skoðað hefur mál hennar. Jowell hafði verið sökuð um aðild að peningaþvætti með því að skrifa upp á húsnæðislán með David Mills, eiginmanni sínum. Lánið var greitt skömmu síðar og hefur verið ýjað að því að til þess hafi verið notað mútu- fé sem Mills fékk frá Silvio Berl- usconi, forsætisráðherra Ítalíu. Embættismannanefndin breska segir Jowell hins vegar hafa farið í öllu eftir siðareglum þingmanna. Mills hafi aldrei sagt henni frá pen- ingum sem Silvio Berlusconi, for- sætisráðherra Ítalíu, á að hafa gefið honum til að hann gæfi rangan vitn- isburð í málaferlum, sem Berlusconi átti í það ár og 1998. Er það niður- staða embættismannanna að Jowell hefði tilkynnt gjafaféð til réttra aðila í embættismannakerfinu breska ef hún hefði vitað af því. Mills, sem er lögfræðingur, hafnar með öllu að peningarnir hafi verið mútufé. Hann segir peningana ekki hafa komið frá Berlusconi. Tessa Jow- ell braut ekki af sér ♦♦♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.