Morgunblaðið - 08.03.2006, Side 21

Morgunblaðið - 08.03.2006, Side 21
ÞAÐ munar allt að 242% á verði banana í verðkönnun sem verðlags- eftirlit ASÍ gerði í matvöruversl- unum um land allt síðastliðinn mánudag. Bananarnir kostuðu 67 krónur í Bónus þar sem þeir voru ódýrastir og 229 krónur kílóið þar sem þeir voru dýrastir í Ellefu– ellefu. Þá munaði 202% á heimilisbrauði þ.e. það kostaði 89 krónur þar sem það var ódýrast í Bónus á Ísafirði og 269 krónur í Ellefu–ellefu. Athygli vekur að brauðið kostaði sem fyrr segir 89 krónur í Bónus á Ísafirði en 178 krónur í Bónus á Seltjarnarnesi. Oftast verðmunur innan Hagkaupa Nokkur munur getur verið á verði matvara innan sömu verslunarkeðju, þó yfirleitt sé verðið hið sama. Farið var í verslanir á höfuðborgarsvæð- inu og aðra verslun innan sömu keðju annars staðar á landinu. Fram kemur í fréttatilkynningu frá verðlagseftirliti ASÍ að oftast var mismunandi verð á sömu vöru í verslunum Hagkaupa á Garðatorgi og á Akureyri, en þar voru 12 af 24 vörutegundum ekki með sama verð. Munurinn reyndist yfirleitt innan við 10 krónur. Hjá Krónunni í Skeifunni og í Vestmannaeyjum, Bónus á Seltjarn- arnesi og á Ísafirði og hjá Nettó í Mjódd og á Akranesi var mismun- andi verð innan keðjanna í 5 til- vikum. Samkaup-Strax í Stigahlíð og í Sandgerði var eina verslunarkeðj- an sem alltaf var með sama verð í báðum verslunum. Nokkuð mismun- andi var hvort til voru sömu vörur í báðum verslunum innan sömu keðju. Mestur munur var á vöruúrvali í Tíu-ellefu í Hafnarfirði og á Ak- ureyri, en þar voru 7 vörutegundir til í annarri versluninni en ekki hinni. Hjá Samkaupum-Úrvali í Hafn- arfirði og á Egilsstöðum og í Sam- kaupum-Strax í Reykjavík og í Sandgerði voru 6 vörutegundir til í annarri versluninni en ekki hinni. Í Nóatúni í Reykjavík og á Selfossi voru allar vörutegundir til í báðum verslunum og í Hagkaupum var að- eins ein vara sem ekki var fáanleg í annarri versluninni. Hér er aðeins um beinan verðsam- anburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila.  VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð í matvöruverslunum Allt að 242% verðmunur á banönum Morgunblaðið/Ásdís Mikill verðmunur var á einstaka tegundum milli verslana. Til dæmis munaði 154% á hæsta og lægsta verði grænna vínberja. &'  ( )'  ( A 5% 01 . /= ,(/5$ A 5% 01 %0/&D/$ 4M#0 0=0/,/!# ; 2 4M#0 9 "$/=$ /M# # %&$"0##$  N2 /M# # E&,; ## &D?0; H0 < &33&"0 A "# /"2 H0 < &33&"0 %0/&D/$ M ,7# M ,7#$   N2 M ,7# &3"($ 33&"0 < &33&"0 A/ 0#6O   N2 33&"0 < &33&"0 A(/# "$/=$ ;% 01 P/- 3 A "# /"2 ;% 01 P/- 3 5$3,2 &,,M ?M N2 &,,M %/ #&$  %ME&,0/6&/5$  N2  %M &"3 -H% ;% 01< ,/ Q ,$5 3H= N2 ;% 01< ,/ Q #5&/=$ ? /= /% 01 A "# /"$/=$ ./$1$= (5 5/&$,, %7,0-(5$ N2 ?!3$ &= 3-&/= AO, -&/= 8O5, -&/= 0#0/ > O, (5 3O5, -&/=$        *(% & L &%%$ ,$3 &; L &%%$ -&/=;&/%,    !""            ! "      $  ##  & ''  ( '    ' )  # "(     " +      ##  " . ,  /# # 0 1 ) '  2$  3 +     4    2#  3 + ''    1  4  ##  5   4  ' ' .  '  "  . +  6  -# $  '  1    ' '  , 6'  ' 4   '  1   0 .' 4 1  1 )  ##  : ;1 4   1   ##  < (4 6   , ' ##  = 1 >) 4    %* * 9  1  @2  A    BC  ?  D6 4  ?  '    &  "E =  ' 1 6  A FF    ) 1   CC    %                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                            Daglegtlíf mars AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.