Morgunblaðið - 08.03.2006, Side 21
ÞAÐ munar allt að 242% á verði
banana í verðkönnun sem verðlags-
eftirlit ASÍ gerði í matvöruversl-
unum um land allt síðastliðinn
mánudag. Bananarnir kostuðu 67
krónur í Bónus þar sem þeir voru
ódýrastir og 229 krónur kílóið þar
sem þeir voru dýrastir í Ellefu–
ellefu.
Þá munaði 202% á heimilisbrauði
þ.e. það kostaði 89 krónur þar sem
það var ódýrast í Bónus á Ísafirði og
269 krónur í Ellefu–ellefu. Athygli
vekur að brauðið kostaði sem fyrr
segir 89 krónur í Bónus á Ísafirði en
178 krónur í Bónus á Seltjarnarnesi.
Oftast verðmunur
innan Hagkaupa
Nokkur munur getur verið á verði
matvara innan sömu verslunarkeðju,
þó yfirleitt sé verðið hið sama. Farið
var í verslanir á höfuðborgarsvæð-
inu og aðra verslun innan sömu
keðju annars staðar á landinu.
Fram kemur í fréttatilkynningu
frá verðlagseftirliti ASÍ að oftast var
mismunandi verð á sömu vöru í
verslunum Hagkaupa á Garðatorgi
og á Akureyri, en þar voru 12 af 24
vörutegundum ekki með sama verð.
Munurinn reyndist yfirleitt innan
við 10 krónur.
Hjá Krónunni í Skeifunni og í
Vestmannaeyjum, Bónus á Seltjarn-
arnesi og á Ísafirði og hjá Nettó í
Mjódd og á Akranesi var mismun-
andi verð innan keðjanna í 5 til-
vikum. Samkaup-Strax í Stigahlíð og
í Sandgerði var eina verslunarkeðj-
an sem alltaf var með sama verð í
báðum verslunum. Nokkuð mismun-
andi var hvort til voru sömu vörur í
báðum verslunum innan sömu keðju.
Mestur munur var á vöruúrvali í
Tíu-ellefu í Hafnarfirði og á Ak-
ureyri, en þar voru 7 vörutegundir
til í annarri versluninni en ekki
hinni.
Hjá Samkaupum-Úrvali í Hafn-
arfirði og á Egilsstöðum og í Sam-
kaupum-Strax í Reykjavík og í
Sandgerði voru 6 vörutegundir til í
annarri versluninni en ekki hinni. Í
Nóatúni í Reykjavík og á Selfossi
voru allar vörutegundir til í báðum
verslunum og í Hagkaupum var að-
eins ein vara sem ekki var fáanleg í
annarri versluninni.
Hér er aðeins um beinan verðsam-
anburð að ræða, en ekki er lagt mat
á gæði eða þjónustu söluaðila.
VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð í matvöruverslunum
Allt að 242%
verðmunur
á banönum
Morgunblaðið/Ásdís
Mikill verðmunur var á einstaka tegundum milli verslana. Til dæmis munaði 154% á hæsta og lægsta verði grænna vínberja.
&' ( )' ( A
5%
01 .
/=
,(/5$
A
5%
01 %0/&D/$
4M#0 0=0/,/!# ; 2
4M#0 9
"$/=$
/M#
# %&$"0##$ N2
/M#
# E&,;
##
&D?0;
H0 < &33&"0 A
"#
/"2
H0 < &33&"0 %0/&D/$
M
,7# M
,7#$
N2
M
,7# &3"($
33&"0 < &33&"0 A/
0#6O N2
33&"0 < &33&"0 A(/#
"$/=$
;%
01 P/-
3 A
"#
/"2
;%
01 P/-
3 5$3,2
&,,M ?M N2
&,,M %/
#&$
%ME&,0/6&/5$
N2
%M &"3
-H%
;%
01< ,/
Q ,$5
3H= N2
;%
01< ,/
Q
#5&/=$
?
/=
/%
01 A
"#
/"$/=$
./$1$= (5 5/&$,, %7,0-(5$ N2
?!3$
&=
3-&/=
AO,
-&/=
8O5,
-&/=
0#0/ > O,
(5 3O5,
-&/=$
*(% & L &%%$ ,$3
&; L &%%$ -&/=;&/%,
!""
!
"
$
##
&
''
(
'
'
)
#
"(
"
+
##
"
.
,
/#
#
0
1
)
'
2$
3
+
4
2#
3
+
''
1
4
##
5
4
'
'
.
'
"
.
+
6
-#
$
'
1
'
'
,
6'
'
4
'
1
0
.'
4
1
1
)
##
:
;1
4
1
##
<
(4
6
,
'
##
=
1
>)
4
%*
*
9
1
@2
A
BC
?
D6
4
?
'
&
"E
=
'
1
6
A
FF
)
1
CC
%
Daglegtlíf
mars
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111