Morgunblaðið - 08.03.2006, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 08.03.2006, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 45 Framúrskarandi samsæris- tryllir þar sem George Clooney sýnir magnaðan leik. ALLT TENGIST Á EINHVERN HÁTT Frá höfundi „Traffc“ SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK UNDERWORLD kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára CASANOVA kl. 8 - 10:10 BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10 PRIDE AND PREDJUDICE kl. 8 - 10:15 BAMBI 2 kl. 6 SYRIANA kl. 6 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára SYRIANA VIP kl. 4:45 - 8 - 10:40 BLÓÐBÖND kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 CASANOVA kl. 3:30 - 5.45 - 8 - 10:20 NORTH COUNTRY kl. 8 B.i. 12 ára BAMBI 2 m/Ísl tal. kl. 4 - 6 DERAILED kl. 10:40 B.i. 16 ára. MUNICH kl. 9 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 3.30 B.i. 12 ára. KING KONG kl. 4 B.i. 12 ára. THE PINK PANTHER kl. 6 - 8 - 10:10 BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10:10 UNDERWORLD 2 kl. 10:10 B.i. 16 ára. DERAILED kl. 8 B.i. 16 ára. BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 6 KEVIN KLINE STEVE MARTIN JEAN RENO BEYONCÉ KNOWLES ... og heimsins frægasta rannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu… Bleiki demanturinn er horfinn... eeee S.V. mbl eeee A.G. Blaðið G.E. NFS eee V.J.V. topp5.is eee Ó.H.T. RÁS 2Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeee V.J.V. Topp5.is eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl Vinsælasta myndin á Íslandi í dag hljómplatna á þeim tæpum fjórum áratugum sem hljómsveitin hefur starfað og eru þeir enn að. Þess á milli hefur flautuleikarinn snjalli leikið á hljómleikum víðsvegar um heiminn und- anfarin ár, þar sem hann flytur tónlist Jethro Tull ásamt hljómsveit sinni og sinfóníuhljómsveit. Í þetta sinn eru það meðlimir úr Reykjavík Sessions Cham- MIÐASALA hefst í dag á tónleika Ians Andersons sem fram fara í Laugardals- höllinni þriðjudaginn 23. maí. Ian Anderson á að baki langan og farsælan feril með hljómsveitinni Jethro Tull og hefur tónlist hans og sviðsframkoma sett hann í hóp frumlegri og eftir- minnilegri karaktera rokks- ins. Tónlist Jethro Tull hef- ur selst í yfir 60 milljónum ber Orchestra sem verða Anderson til halds og trausts. Frekari upplýsingar er að finna á www.performer.is. Ian Anderson kynnti þverflautuna fyrir rokkinu á sínum tíma. Miðasala fer fram í versl- unum Skífunnar í Smára- lind, Kringlunni og Lauga- vegi. Í verslunum BT á Selfossi og Akureyri. Net- sala fer fram á www.midi.is. Miðasala hefst á tónleika Ians Andersons

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.