Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.04.2006, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 25 DAGLEGT LÍF Í APRÍL Þór tjald Verð áður 4.900 kr. Verð nú 3.900 kr. Bakpoki frá 66°Norður - 15L og 25L Verð áður frá 1.900 kr. Verð nú frá 1.520 kr. Bakpoki frá Vaude - 30L Verð áður 11.900 kr. Verð nú 9.900 kr. REYKJAVÍK: Kringlan – Smáralind – Bankastræti 5 – Faxafen 12 GARÐABÆR: Miðhraun 11 AKUREYRI: Glerárgata 32 Bakpokar, svefnpokar og tjöld fáanleg í Faxafeni, Miðhrauni og á Akureyri. Vaude svefnpoki Verð áður 5.900 kr. Verð nú 4.900 kr. Fermingar Forrétta- hlaðborð Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 s: 587 5070 Risarækja Hörpuskel Túnfiskur Humar NÚ ERU páskar á næsta leiti og fermingar víða um næstu helgi. Eflaust eru flestir búnir að gera innkaupin fyrir fermingarveislurnar en kannski geta einhverjir nýtt sér tilboð á stórum rækjum í Fjarðarkaupum eða keypt graflax í Krónunni, Bayonneskinku í Nóatúni eða Króununni eða ferskan ananas á veislu- borðið í Nóatúni. Svo er t.d. hamborgar- hryggur á lækkuðu verði hjá Samkaupum, Þinni verslun, Fjarðarkaupum, Nóatúni og Krónunni og ístertur á tilboði hjá Fjarðar- kaupum og Hagkaupum. Ferskur maís lostæti Buddan er að hugsa um að kaupa ananas og ferska maísstöngla á tilboði. Maísinn er frá- bær þótt matreiðslan sé ekki flóknari en að sjóða hann í örlítið söltu vatni í nokkrar mín- útur. Ananas er alveg ótrúlega góður í rækju- salat. Ekki skera af honum krónuna því það er flott að bera rækjusalatið fram í ananas- skálum. Þá er ananasinn skorinn í tvennt eftir endilöngu og þegar búið er að nýta ferskan ávöxtinn í salatið með rækjum, blaðlauk, papr- iku, karrí, sýrðum rjóma og smá majónesi eru komnar frábærar skálar undir forréttinn.  BUDDAN Rækjusalat með ferskum ananas Bónus Gildir 6. apríl–9. apríl verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskir kjúklingabitar ................... 291 350 291 kr. kg Steinbítskinnar, roð- og beinlausar ........ 699 0 699 kr. kg KF villikryddað lambalæri ..................... 1.189 1.529 1.189 kr. kg B&K ananas, 3*227 g ......................... 98 159 144 kr. kg Bónus appelsín, 2 ltr............................ 98 129 49 kr. ltr Bónus malt, 500 ml ............................. 48 59 96 kr. ltr Fjarðarkaup Gildir 6. apríl–8. apríl verð nú verð áður mælie. verð Laxaflök fersk ...................................... 798 1098 798 kr. kg Stór hótelrækja, 2,5 kg......................... 1.998 2.598 1.998 kr. kg Blandaður humar, 500 g ...................... 498 798 498 kr. kg FK hamborgarhryggur ........................... 998 1.398 998 kr. kg Nautapiparsteik úr kjötborði.................. 1.998 2.798 1.998 kr. kg Kjörís konfektterta, 12 m., 1,75 ltr......... 1298 1498 741 kr. ltr Hagkaup Gildir 6. apríl–9. apríl verð nú verð áður mælie. verð Úrbeinuð kalkúnabringa, ostafyllt .......... 2.799 0 2.799 kr. kg Innfluttar nautalundir ........................... 2.399 3.998 2.399 kr. kg Ferskar kjúklingabringur ....................... 1.746 2.495 1746 kr. kg Nautalundir úr kjötborði........................ 2.998 3.998 2.998 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði.................. 1.998 2.998 1.998 kr. kg Konfekt ísterta, 12 manna .................... 1.099 1.299 628 kr. ltr Krónan Gildir 6. apríl–9. apríl verð nú verð áður mælie. verð Gourmet ungnautafille.......................... 2.549 3.398 2.549 kr. kg Goða bayonneskinka............................ 953 1.588 953 kr. kg SS svínahamborgarhryggur m/beini ...... 1.049 1.498 1.049 kr. kg Eðalf. Búkonu graflax bitar .................... 998 1.499 998 kr. kg Maískorn 1.flokks, 300 g...................... 1 55 3 kr. kg Sólfugl kalkúnabringa fersk................... 2.158 2.398 2.158 kr. kg Nóatún Gildir 6. apríl–9. apríl verð nú verð áður mælie. verð Nóatúns bayonneskinka ....................... 898 1.498 898 kr. kg Grísabógur hringskorinn ....................... 499 599 499 kr. kg Lambainnralæri ................................... 2.498 2.998 2.498 kr. kg Nóatúns svínahamborgarhryggur........... 1.298 1.498 1.298 kr. kg Eðalf. reyktur lax heil flök...................... 1.459 2.248 1.459 kr. kg Ananas ferskur .................................... 169 209 169 kr. kg Maísstönglar ferskir, 2 stk..................... 399 449 199 kr. stk. Samkaup/Úrval Gildir 6. apríl–17. apríl verð nú verð áður mælie. verð Goða hamborgarhryggur ....................... 989 1498 989 kr. kg Gourmet lambalærisneiðar ................... 1.721 2.459 1.721 kr. kg BK lambagrillsneiðar ............................ 1.399 1.998 1.399 kr. kg BK grísakótilettur djúpkryddaðar ........... 1.182 1.689 1.182 kr. kg Ísfugl kjúklingur heill ferskur.................. 489 698 489 kr. kg Skafís, 2 ltr. 3 teg. (33% meira) ............ 398 698 199 kr. ltr Þín verslun Gildir 6. apríl–12. apríl verð nú verð áður mælie. verð Ísfugl kalkúnapottréttur m/piparsósu..... 719 899 719 kr. kg Borgarnes villikryddað hátíðarlambal. .... 1.529 1.912 1.529 kr. kg Borgarnes lambaframpartsgrillsn. .......... 1.599 1.998 1.599 kr. kg Búr svínahamborgarhryggur .................. 1.188 1.398 1.188 kr. kg Pot núðluréttir, 89 g ............................. 89 119 1.000 kr. kg Tapini m/hvítlauk, 150g ....................... 89 114 593 kr. kg  HELGARTILBOÐIN | Neytendur@mbl.is Páskalegur matur um helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.